Úrval - 01.08.1956, Síða 92

Úrval - 01.08.1956, Síða 92
90 ÚRVAL I svipuðum dúr eru fleiri á- vörp, sem sýna, að stjórnmála- áhugi og metnaður Asillinu var að minnsta kosti eins mikill og ást hennar. Annars hafa ávörp hennar sérstöðu að því leyti, að þau eru sérlega snyrtileg, sum jafnvel hrein listaverk: fagrar freskómyndir, sem hafa að mestu haldið litum sínum fram á þennan dag. Ekki var hún þó sjálf listamaður: hún lét ,,auglýsingateiknara“ mála fyrir sig, og augijóst er, að hún hefur borgað honum vel, því að undir einu ávarpinu stendur þessi athugasemd með smáu letri: „Þökk sé þér, Asillina, þú hefur goldið listamanninum ríkulega, hann mun einnig kjósa frambjóðanda þinn.“ Af eftirfarandi ávarpi má sjá, að móðurástin hefur einnig látið sín getið i kosningum Róm- verja: „Lucius Tyrrhenus var mér alltaf góður sonur. Ég bið kjósendur að kjósa hann.“ Önnur móðir mælir með syni sínum sem hæfustum frambjóð- anda, af því að „enginn annar ungur maður frá Pompeji hefur sýnt jafnmikið hugrekki í orust- um og hann.“ Kosningaloforð þekktust í Pompeji ekki síður en nú, um það ber eftirfarandi ávarp vitni: „Hver sem kýs eiginmann minn mun lifa ódýrar í framtíðinni og fá ókeypis aðgang að hring- leikahúsinu." Þetta var girnilegt fyrirheit fyrir Pompejibúa, sem voru sólgnir í skemmtanir; leikhús þeirra, sem grafið hefur verið upp, rúmaði 20.000 áheyrend- ur, eða tvo af hverjum þrem borgarbúum. Hatur, engu síður en konuást, hefur látið sín getið í kosninga- baráttunni, eins og þetta ávarp gefur til kynna: „Það kýs eng- inn Petronius, því að hann er ljótur og gamall. Kjósið heldur Titus Quiritus." Þetta hljómar hálfbarnalega í eyrum okkar, en hjá Rómverj- um var líkarnlegt atgervi manna og útlit þungt á metaskálunum þegar velja skyldi í virðingar- stöður. Það virðist augljóst af þeim fáu dæmum, sem hér hafa ver- ið tilfærð, að ekki ha.fi skort á persónulegar skírskotanir í kosningabaráttu hinna fornu Rómverja og að áróðurinn liafi ekki alltaf verið málefnalegur. Þetta var þó engan veginn al- gild regla. Það má jafnvel telja nokkurn veginn víst, að stjórn- málasiðgæðið hafi þá verið meira en í mörgum nútímalýð- ræðisríkjum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.