Úrval - 01.08.1956, Síða 95

Úrval - 01.08.1956, Síða 95
VERA LDARSAGA PÁLS PÁLSSONAR 93 enginn harðjaxl. Það gengur eitthvað að honum.“ Eftir að hafa gefið nánar gætur að Páli, hafði teikni- kennarmn smám saman sann- færzt um, að ekki yrði skyggnzt djúpt í sálarlíf hans; það væri ekki annað að sjá en hvítar tennurnar og uppgerðar- fjörið í augum hans. Dag nokk- urn hafði pilturinn sofnað yfir teikniheftinu sínu og kennaran- um hafði brugðið, þegar hann sá hve fölt og æðabert andlit hans var; hann var hrukkóttur kringum augun eins og gamal- menni og varirnar kipruðust jafnvel í svefninum. Kennararnir yfirgáfu skólann gramir og óánægðir. Þeir blygð- uðust sín fyrir að hafa látið, í Ijós hefndarhug gagnvart skóla- dreng og einnig fyrir að hafa eggjað hver annan til stóryrða. Einum kennaranna kom í hug flækingsköttur, sem hann hafði séð götustráka. vera að leggja í einelti. En Páll tók undir sig sprett niður brekkuna og blístraði hermannasönginn úr Faust; hann leit þó öðru hvoru í kringum sig til þess að fullvissa sig um, að kennararnir væru ekki vitni að kátínu hans. Þar sem liðið var á daginn og hann átti að vísa til sætis á Carnegie- hljómleikahöllinni um kvöldið, ákvað hann að fara ekki heim til að borða kvöldmatinn. Þegar hann kom til Carnegie- hallarinnar, var ekki enn búið WILLA CATHER liefur oft verið n efnd í sambandi við úthlutun Nóbels- verðlauna, og hún er ótvírœtt í hópi fremstu kvenrithöfunda nútímans, mesta núlifandi skáldkona Ameríku. Hún fœddist árið 18Vf í Virginia, en fluttist sem barn með foreldrum sínum til Nebraska, eins af mið- vesturríkjunum þar sem íbúarnir eru flestir af norrœnum uppruna og frá löndum Miðevrópu. Fyrsta stórverk- ið liennar, skáldsagan ,,0 Pioneers!“ (1913), segir frá sœnskri innflytj- endafjölskyldu, sem reisir sér bú á ónuminni sléttunni. Aðalpersónan er Alexandra, viljasterk og stórbrotin landnámskona, sem fórnar hamingju- von sinni til þess að bjarga jörðinni. Af sœnskum cettum er einnig söng- konan í „The Song of the Lark“ (1915), sem af tryggð við listamanns- köllun sína brýzt úr viðjum borg- aralegra hleypidóma og bíður erfið- leikunum byrginn. Þriðja ógleyman- lega kvenhetja Wttln Cathers, sögu- hetjan í ,,My Antonia“ (1918), er tékknesk kona, sem á í fórum sinum óþrjótandi lind frumstœðrar lífsgleði og góðvildar; % krafti þessara eigin- leika þolir hún þrœldóm, ástarraunir og félagslega niðurlœgingu án þess að bugast og stendur í sögulok sem sigrihrósandi tákn um frjómátt kon- unnar og endurnýjunarmátt lifsiiis. 1 síðari sögum sínum leggur Willa Cather nieiri rcekt við formið og stíl- inn, en öll verk hennar bera vitni óvenju þroskaðri siðgœðisvitund og viðleitni hennar til að vera álltaf sönn og mannleg í list sinni. að opna dyrnar. Það var kalsi úti, og hann afréð því að fara inn í málverkasafnið — sem alltaf var mannlaust á þessum tíma dags — en þar voru nokkr. ar Parísarmyndir Raffellis og fáein blá Feneyjamótíf, sem komu honum alltaf í gott skap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.