Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 102

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 102
100 ÚRVAL reyna að koma sér áfram í heim- inum. Ástæðan til þess að hann Iét Pál vinna í hljómleikahöll- inni var sú ein, að hann áleit, að drengir ættu að vinna sér inn einhverja peninga. Páll þaut upp, þvoði flotlykt- ina eftir uppþvottinn af hönd- unum með daunillri sápunni, sem hann hafði viðbjóð á, og hellti síðan yfir þær nokkrum dropum af ilmvatninu, sem hann geymdi í skrifborðsskúfunni sinni. Hann fór út úr húsinu með flatarmálsbókina undir hendinni, og jafnskjótt og hann var kominn út úr Kordelíugöt- unni og stiginn upp í sporvagn inn, sem ók niður í borgina, hristi hann af sér tveggja daga slen og fór að lifa á nýjan leik. Maðurinn, sem fór með elsk- hugahlutverkið hjá leikfélaginu, sem hafði sýningu í einu af leik- húsum borgarinnar, var kunn- ingi Páls; og hann hafði boðið honum að horfa á sunnudags- æfingamar eins oft og hann lysti. I meira en ár hafði Páll eytt hverri frístund sinni í bún- ingsherbergi Charleys Edwards. Hann skipaði fastan sess í líf- verði Edwards, ekki einungis vegna þess, að ungi leikarinn hafði ekki ráð á að hafa laun- aðan búningsmann, heldur líka af hinu, að Edwards þóttist finna hjá Páli það sem prestar nefna „köllun“. Páll lifði í raun og veru hvergi nema í leikhúsinu eða hljóm- leikasalnum; allt annað var að- eins svefn og gleymska. Þetta var ævintýraheimur Páls, og hann bjó yfir líkum töframætti og leynd ást. Jafnskjótt og hann fann andrúmsloft sviðsins leika um sig, varpaði hann önd- inni eins og fangi, sem hefur fengið frelsið á ný, og honum var þannig innanbrjósts, að hon- um fannst hann geta unnið mikil og glæsileg afrek. I sama bili og hljómsveitin hóf að leika for- leikinn að ,,Marta“ eða man- sönginn úr „Rigoletto", hvarf allt heimskulegt og ljótt úr til- veru hans og hugur hans varð heiður og tær. Ef til vill var það ekki nema eðlilegt, að fegurðinn fengi á sig dálítinn tilgerðarblæ í augum Páls, þar sem allt var svo ófag- urt í umhverfi hans. Ef til vill stafaði það af því að lífsreynsla hans var full af sunnudaga- skólaferðum, nirfilslegri spar- semi og ráðleggingum um það, hvernig maður ætti að komast áfram í heiminum, ef til vill var það út af öllu þessu, að þetta líf var svo hrífandi, þetta glæsibúna fólk svo aðlað- andi, ef til vill var það af þess- um sökum, að hann varð svo hrifinn af aldingörðum leiktjald- anna, þar sem blómin blómguð- ust ár eftir ár í skini sviðljós- anna. Það yrði erfitt að lýsa því nógu greinilega, í hve ríkum mæli sviðsdyr leikhússins voru Páli hliðið að heimi ævintýr- anna. Svo mikið er víst, að eng-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.