Úrval - 01.08.1956, Page 105

Úrval - 01.08.1956, Page 105
VERALDARSAGA PÁLS PÁLSSONAR 103 inn, og meira að segja óþrifa- legu ungbörnin þögðu lika þessa stundina. Páll settist og reyndi að bæla niður óþolinmæði sína eftir megni. Þegar hann kom til Jersey City stöðvarinnar, fékk hann sér ofurlítinn ma.tarbita. Hon- um leið illa og hann var sífellt að skima í kringum sig. Hjá brautarstöðinni við 23. götu fékk hann sér bíl og bað bíl- stjórann að aka sér til fata- verzlunar, sem verið var að opna. Hann var næstu.m tvær stundir þar inni og vandaði mjög valið á því sem hann keypti. Hann fór í nýju fötin í verzluninni; frakkann og smókinginn bar hann út í bílinn ásamt nýju skyrtunum. Því næst ók hann til hattaverzlunar og skóbúðar. Næsti áfangastað- ur var skartgripaverzlun Tif- farys, þar sem hann valdi sér silfurbursta og slifsisnál. Hann sagðist ekki nenna að bíða eftir því að upphafsstafir hans yrðu grafnir á munina. Loks fór hann inn í ferðavarningsbúð á Broad- way og lét setja allt, sem hann hafði keypt í nokkrar ferða- töskur. Klukkan var orðin rúmlega eitt, þegar hann lét bílinn stað- næmast fyrir framan Waldorf- hótelið. Hann borgaði bílstjór- anum og gekk inn í anddyrið. Hann skrifaði í gestabókina, að hann væri að koma frá Wash- ington; hann sagði að foreldrar hans hefðu verið erlendis og hann ætlaði að taka á móti þeim þegar þau stigu af skipsfjöl. Frásögn hans virtist mjög eðli- leg og hann lenti ekki i neinum vandræðum, þar sem hann bauð fyrirframborgun þegar hann pantaði herbergin: svefnher- bergi, setustofu og baðherbergi. Páll hafði hundrað sinnum gert áætlun um komu sína til New York. Hann hafði rætt hvert smáatriði við Charley Ed- wards, og í úrklippubókinni hans fundust margar blaðsíður með lýsingum á hótelum í New York, en úrklippurnar voru úr sunnudagsblöðunum. Þegar honum var vísað inn í setustofuna á áttundu hæð, sá hann á augabragði, að allt var eins og það átti að vera; það var aðeins eitt atriði, sem ekki kom heim við það, sem hann hafði ímyndað sér; hann hringdi á þjóninn og sendi hann eftir blómum. Páll gekk órólegur um gólf unz þjónninn kom aftur. Hann tók upp farangur sinn, lagði nýju skyrturnar til hliðar og þuklaði þær í hrifningu. Þeg- ar blómin komu, lét hann þau í vatn, og fór sjálfur í heitt bað. Eftir stundarkorn kom hann út úr hvíta baðherberginu, stór- glæsilegur í nýju silkinærfötun- um og fitlaði við skúfana á rauðu nátttreyjunni. Það var svo mikið snjókóf úti, að það sást varla yfir götuna; en inni var loftið yndislega hlýtt og ilm- andi. Hann setti fjólurnar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.