Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 112

Orð og tunga - 2023, Blaðsíða 112
Rósa Elín og Þórdís: Íslensk­frönsk orðabók 103 lýsingarorðinu hvítur. Einnig má finna orðastæðuna hugræn atferlis­ meðferð undir tveimur flettum, hugrænn og atferlismeðferð. Hins vegar má benda á það að staðsetning orðastæðna í orðabók­ inni getur skipt máli eftir því hvort notandinn styðst við orðabókina sem skilningsorðabók (L2L1) eða málbeitingarorðabók (L1L2). Þann ig hefur notandi sem ekki hefur viðfangsmál orðabókar að móð­ ur máli þörf fyrir að sjá þá kjarnaliði sem notaðir eru með tiltekn um stoðlið, t.d. nafnorðið áhugi undir sögninni vekja. Þegar orðabókin er notuð sem málbeitingarorðabók skiptir mestu máli að notendur geti séð dæmigerða stoðliði undir kjarnaliðnum (Svensén 2009:168–169). Orðastæður geta valdið erfiðleikum þegar kemur að því að þýða þær yfir á erlent tungumál eða tjá sömu merkingu á erlendu máli þar sem nemendur í málinu (jafnvel lengra komnir) líta gjarnan á orðastæðuna sem frjálst orðalag og þýða hana orð fyrir orð (Farina 2006:150). Sem dæmi um þetta milli íslensku og frönsku má nefna orðastæðuna hvít lygi sem nemendum í frönsku hættir til að þýða orðrétt sem mensonge blanc en á frönsku er lýsingarorðið pieux ‘guð­ rækinn‘ notað með nafnorðinu mensonge ‘lygi’, pieux mensonge. Orða­ stæðu verður að mynda út frá kjarnaorði hennar og í þessu tilviki stýrir kjarnaorðið mensonge ‘lygi’ því hvaða lýsingarorð er notað til að ná fram merkingunni ‘saklaus lygi’. Sambærilegt dæmi er *demander une question sem íslenskir nemendur mynda á frönsku orðrétt út frá íslensku orðastæðunni spyrja spurningar þar sem demander er nær tæk­ asta jafnheiti sagnarinnar spyrja. Hins vegar kallar kjarnaorðið ques­ tion ‘spurning’ á það að sögnin poser ‘setja fram’ sé notuð og rétt orða­ stæða á frönsku er því poser une question (Rósa Elín Davíðsdóttir 2021). Nemendur í erlendu tungumáli þurfa þannig aðstoð við að finna stoðlið þegar kemur að því að tjá sig á tungumálinu og því er mikil­ vægt að orðastæðum sé gert hátt undir höfði í tvímála orðabókum. Þetta má gera með því að draga athygli notandans að orðastæðum, t.d. með bláu feitletri sem jafnframt er skáletrað eins og gert er í Lexíu og ISLEX. Jafnframt auðvelda leitarmöguleikar í orðabókinni aðgang að fleiryrtum orðasamböndum og notandinn þarf ekki að vita undir hvaða orði hann á að leita til að finna tiltekið orðasamband eða orðastæðu. Mynd 2 sýnir leitarniðurstöður fyrir orðastæðuna anda djúpt eftir að hakað hefur verið við „leit í texta“ á forsíðu orðabókarinnar. Þegar kjarnaliður orðastæðunnar er sögn fylgir henni oftast notkunardæmi eins og til dæmis fyrir anda djúpt undir uppflettiorðinu anda þar sem notkunardæmið læknirinn bað hann að anda djúpt kemur fyrir. tunga25.indb 103 08.06.2023 15:47:16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.