Læknaneminn - 01.10.1993, Síða 8

Læknaneminn - 01.10.1993, Síða 8
Tafla 1. Samband breytinga sýklalyfjaskammts vid skerta nýrnastarfsemi eða nýrnabilun. Minnkun lyfjaskammts Flokkar sýklalyfja Engin (útskilnaður Kloxaciilín, díkloxacillín, ceftríaxón, erýtrómýcín, klindamýcín,klóramfaiikól, óhdður nýrnastarji) doxýcýklín, rifampín, metrónídazól, amphótericín B. Eingöngu efveruleg Penicillín, amoxicillín, ampidllín, cefalexín, cefamandól, cefúroxím, cefótaxím, nýrnabilun (GFR<30ml/klst) ceftazidím, piperacillín, trímetóprím/súlfametoxazól, naldixín sýra, cíprófloxacín, ísóníazíð, etambútól. Strax við skert nýrnastarf Tícarciliín, cefazólín, ímípenem, vankómýcín, gentamícín, tobramýcín, (GFR<70 ml/klst) netilmícín, amikacín, flúcýtósín. Skert nýrnastarf Tetracýklín (nema doxýcýklín), nítrófúrantóín, methenamín, langvirk súlfónamíð frábending gegn notkun VAL SÝKLALYFJA Val sýklalyfs eða lyfja í hverju tilviki fer að sjálfsögðu fyrst og fremst eftir því hver sjúkdómurinn er og hvað er vitað um líklegar orsakir. Taka þtuf tillit til þekkts næmis sýkla á hverjum stað. V;J lyfja ræðst líka af ýmsum þáttum er tengjast hýslinum, eða sjúklingnum, s.s. sögu um ofnæmi, aldur, starfsemi nýma og lifrar. I sumum tilvikum þarf að breyta skammti sýklalyfja við truflun á starfi nýrna og lifrar (Tafla 1, Tafla 2). Mörg lyf fara yfir fylgju og skiljast út í brjóstamjólk og þarf því að gæta varúðar við notkun margra þeirra til handa þunguðum konum og þeim sem hafa bam á brjósti (Tafla 3). Mestu máli skiptir þó fyrir farsæla notkun sýklalyfja og æskileg afdrif sjúklingsins að taka sýni til GramliUinar og ræktana áður en meðferð er hafin. Tafla 2. Við notkun eftirtalinna sýklalyfja er skammtabreytingar þörf við alvarlega truflun á lifrarstarfi. Aztreónam Isóníazíð Klóramfenikól Metrónídazól Klindamýcín Ril'ampín Erýtrómýcín Oftast er hægt að einfalda meðferð mjög þegar upplýsingar liggja fyrir um orsök sjúkdómsins en því miður ferst sýnataka alltof oft fyrir. SKÖMMTUN SÝKLALYFJA Undanfarin 50 ár hafa meginframfarir í notkun sýklalyfja verið tilbúningur nýrra og sífellt breiðvirkari lyfja. Eins og áður sagði hefur ekki tckist að ráða við tilurð ónæmis á þann hátt og ef fer sem horfir er mögulegt að sýklalyfjaöld líði undir lok imian tíðar nema unnt sé að stemma stigu við tilurð ónæmis. Tafla 3. Notkun sýklalyfja á meðgöngu. Líklega örugg Varúöar þörf Notist ekki Penicillínsambönd Imípenem Cíprófloxacín Cefalóspórín- Vankómýcín Nalidixín sýra sambönd Klindamýcín Tetracýklín- Aztreónam Klóramfeníkól sambönd Erýtrórnýcín Amínóglýcósíð (nema estólat) Metrónídazól Methenamín Nítrófúrantóín Trímetóprím Súlfónamíð Dapsón 6 LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.