Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 11

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 11
helminga með Miiller-Hinlon broði. Sýklinum sem frá sjúklingnum ræktaðist er síðan bætt í tilraunaglösin og þau höfð í hitaskáp í 18-24 klst. Hömlunartíter er síðan lesinn af síðasta glasinu er hemur vöxt sýkilsins (Mynd 1). Síðan eru sýni tekin tír glösunum og þeim strokið á agarskálar sem aí'tur eru hafðar í hitaskáp í 18-24 tíma og þá lesinn drápstíter á saina liátt. Sýnt hefur verið fram á að sermiþynningarpróf megi nota til stjórnunar meðferðar sjúklinga með blóðsýkingu af völdum Gramneikvæðra stafbaktería, beinsýkingu og hjai taþelsbólgu. Slefnt er að því að lægra gildi (l'yrir lyfjagjöf) sé a 1/2 og hærra gildið (eftir lyfjagjöf) sé & 1/8. LÉLEG EÐA ENGIN ,)SVÖRUN“ VIÐ MEÐFERÐ Sýklalyfjtuneðferð ber ekki ætíð tilætlaðan árangur jafnvel þótt memi telji sig hafa greint sjúkdóminn rétt og valið rétta meðferð. Ymsar ástæður ber þá að hal'a í huga og eru þær helstu nefndar í Töflu 5. Vægi þeirra er mismikið og fer að sjálfsögðu eftir klíiúskum aðstæðum hverju simú en rétt er þó að hafa í huga að lokuð ígerð sem ekki hefur tekist að lúeypa út og röng sjúkdómsgreining eru mun algengari ástæður en rangt valið lyf eða ónógur lyfjaskanuntur. NOKKUR ATRIÐI UM EINSTÖK LYF OG LYFJAFLOKKA Hér verður getið nokkurra nýlegra og nýna lyfja og lyfjaflokka. Uniræða þessi er engan veginn Tafla 5. Nokkrar algengar ástœður þess að sýkla- lyfjaineðferð ber ekki árangur. Röng greining (lungnainfarction, hjartabilun, krabbamein, o.s.frv.) Orsök önnur en bakteríur (veiiur, sveppir, o.s.frv.) Lokun hols líffæris (td. berkju) af völdum æxlis eða aðskotahlutar Lyfjahiti Lokuð ígerð (intraabdominal abscess, empyema) Onæmir sýklar (pneumókokkar, staphýlókokkar, Pseudoinonas, Klebsiella, o.fl.) Hægur bati í vannærðum sj. með langvinna alvarlega sjd. Ný sýking (superinfection) Ónógur lyfjaskammtur Fylgivandamál (endocarditis) tæmandi og er eingöngu drepið á nokknr ný atriði sem kumia að verða til gagns við klínisk störf. CEF ALÓSPORÍN Fáir lyfjaflokkar hafa þanist jafnhratt út og cefalósporín. Eins og kunnugt er er þeim skipt í kynslóðir eða raðir eftir aldri og virkni. Eru þau elstu og mjóvhkustu af fyrstu kynslóð en þau yngstu og breiðvirkustu af lúmú þriðju. í Töflu 6 er listi yfir þau cefalósporín sem eru á markaði hérlendis, virkni þeirra, hehningunartíma og algenga skammta. Helstu kostir breiðvirkra cefalósporína eru mjög breitt verkunarsvið gegn Gramneikvæðum stafbakteríum og góð lyfjaþéttni í mænuvökva. Verkunannynstur þeirra á Gramneikvæða sýkla er svipað og amínóglýcósíða en tíðni alvarlegra aukaverkana lúns vegar talsvert minni. Þau hafa gjörbreytt meðferð og horfum við meðferð heilalúnmubólgu, einkum af völdmn Gramneikvæðra sýkla, s.s. Haemophilus influenzae. Eitt þeirra, ceftríaxón, hefur mjög langan helmingunartíma (8-9 klst.) og gerir það einskömmtun lyfsins inögulega án þess að lyfjaþéttni falli niður fyrir hammörk algengra Tafla 6. Cefalósporín á markaði á íslandi. l.kynslóð verkun kfklst) skömmtun Cefradín (Velosef®) Gramjákvæðir kokkar, 0.9-1.0 lgx4 Cefalexín (Keflex®) E. coli, K. pneumoniae. 1.3 lg x 4 Cefazólín (Kefzol®) indol- Proteus 1.8 lg x 3 2. kynslóð Cefamandól (Mandokef®) 0.8 lg x 4 Cefúroxím (Zinacef®) + H. influenzae 1.5 1.5g x 3 3. kynslóð Cefótaxím (Claforan®) + aðrir Gramneikvæðir 1.1 lgx4 Ceftríaxói (Rocephalin®) stafir 8.0 lgx 1 Ceftazidím (Fortum®) + P. aeruginosa 1.8 lgx3 LÆKNANEMINN 2 1993 46. ílrg. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.