Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.10.1993, Qupperneq 23
 Mynd 13. Lárétt snið (600 micron þykkt) gegnum mjaðmargrind karlkyns fósturs (haus-daus lengd 183mm). Epoxíð. Litun: azur II-methylene blue ogbasiskt fuchsin. Mynd 14. Nœrmynd afhluta myndar 13. Til vinstri sést helmingur afrectum, en milli þess og beina sjást œðar, taugar og bandvefsskipti í lausa vef grindarinnar. þannig meðhöndlaður að hann nýtist til frambúðar. Plöstun er besta aðferðin sem nú þekkist til að ná þessu markmiði og því var ákveðið að taka aðferðina upp hér. Stefnt er að því að koma upp salni raunverulegra sýna, sem þannig eru útbúin að nemendur geti á þeim séð allt það, sem þeim er ætíað að þekkja og vita mn gerð viðkomandi líffæris eða líkamshluta. Má til dæmis nefna að með því að kryfja nokkur hjörtu (sjá mynd 3) á mismunandi vegu, og plasta síðan sýmn, þá fæst varanleg sýning á ölliun þeim atriðiun sem nemendum er ætlað að kunna skil á. A sama hátt má útbúa raðskoma (sjá mynd 6) eða raðkrufna (serial dissected) líkamshluta (sjá mynd 4). Þekking á mamislíkama í sneiðum hefur verulega þýðingu með tilliti til mikilla framfara á seimú árrnn í sneiðmyndun (CT og MNR) til sjúkdómsgreimnga. Raðkrufnir líkamshlutar, krufnir frá yfirborði imi að beini, sýna nemandanum hins vegar gerð mannslíkamans frá öðrum sjónarhól, sjónarhól skurðlæknisins. Frá þessum tveimur sjónarhonium tileinkar nemandinn sér heildstæða þekkingu á stórsærri (macroscopiskri) gerð mannslíkamans. Síðast en ekki síst skal þess getið að liafi nemendur aðgang að safni plastaðra sýna, sem eru vel og markvisst útbúin, geta þeir aflað sér þekkingar í líffærafræði á mun fljótvirkari og auðveldari hátt en uimt er með hefðbundnum krufmngum. Þetta er ekki lítilvægt atriði þegar haft er í huga að stöðugt þarf að aðlaga námsefni og nýtingu náms- og kennslutíma að sífellt vaxandi þekkingu í öllum greinum læknisfræði. Aðrar greinar læknisfræði en líffærafræði gætu nýtt sér þessa aðferð svo sem meinafræði, réttarlæknisfræði og geislalæknisfræði. Jafnvel kliniskar greinar geta liaft af henni gagn og hefur hún lítillega verið notuð í handlæknisfræði hér á landi. Þar LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.