Læknaneminn - 01.10.1993, Side 27

Læknaneminn - 01.10.1993, Side 27
Mynd 1. Hringlaga bandvefsaukningar. Mynd 2. Hnútar íþarmavegg. Hnútarnir voru gráhvítir í útliti. Hringlaga bandvefsaukning sást í öllum hnútum (mynd 1). Allir hnútanúr voru u.þ.b. 2.4 -2.5 cm í þvermál (mynd 2). SJÚKRATILFELLI NR. 3 Sjúkrasaga: 59 ára gömul kona hafði verið í rannsókn hjá meltingafærasérfræðingi vegna blæðinga frá endaþanni. Hún reyndist vera með stóran sepa í endaþarmi, u.þ.b. 10 cm frá endaþarmsopi. Eimúg vom merki um þrengsli í endaþamú al' öðnun orsökum og var því ekki hægt að fara með ristilspeglunartæki lengra upp. Konan liafði áður farið í þrjár aðgerðir hjá kvensjúkdómalæknum. Árið 1977 var vinstri eggjastokkur tekinn vegna legslímuvillu. Árið 1983 var legið tekið ásamt hægri eggjastokki. Árið 1984 var gerð aðgerð vegna smáþannagamaflækju. Meðferð: Konan var tekin í aðgerð samkvæmt áætlun. í aðgerðimú, reyndist hún vera með marga hnúta í endaþarmsvegg í miðhluta endaþanns. Á þessu svæði var endaþannsholið orðið mjög þröngt. Teknir vom 23 cm af ristli og endaþarnú og gerð endi í enda endurtenging, svokallað l'remra enckiþannsnám. Gróf meinafræðiskoðun: Við nánari skoðun reyndust hnútamir vera 1-2.5 cm í þvermál, gráhvítir í útliti og lágu þeir í endaþarmsvegg og þrengdu þarmaholið. Endaþarmsslúnhúð var eðlileg nema á þcim stað þar sem ofannefndur sepi var úl staðar. EINKENNI UMRÆDDS SJÚKDÓMS 1. Einn algengasti sjúkdómur hjá konum. 2. Samt er frekar sjaldgæft aðfá þennan sjúkdóm í þarmavegg og ennþá sjaldgœfara að fá garnastíflu afvöldum hans. 3. Er því ólíklegt að sjúkdómurinn greinist fyrir aðgerð hjá garnaflœkjusjúklingum. 4. Ekki er vitað hvað veldur þessum sjúkdómi og er þess vegna stundum kallaður sjúkdómur ý/nissa kenninga. 5. Núorðið er algengt að finna þennan sjúkdóm við kviðarholsspeglun. 6. Endurleknar blæðingar undir hálunni valda bandvefsaukningu og netjuhersli. Smám saman vaxa hnútarnir og valda þrýstingseinkennum. 0 Svar við sjúkratilfellinu er á bls: 43. S Bristol - Myers Squibb - Island LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. 25

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.