Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 29

Læknaneminn - 01.10.1993, Blaðsíða 29
Meðalaldur lækna mun því hækka í flestum löndum V.-Evrópu á næstu áratugum. Jafnframt munu læknaskólar halda áfram að takmarka fjölda útskrifaðra lækna og reyndar er ráðgert að útskriftum þeirra fækki um 30% á næstu 10 árum. KONUR í LÆKNASTÉTT Konum í læknastétt mun halda áfram að fjölga. í dag eru konur 28% lækna í V.-Evrópu. Lægst er hlutfallið á íslandi, tæp 19%, en hæst í Portúgal, um 47%. Um aldamót verða konur 33% lækna í V.- Evrópu, 28% á íslandi. í Bretlandi hefur verið gerð óformleg könnun á gengi karla og kvenna í læknastétt. í ljós kom að konumar vom með hærri meðaleinkunn en karlamir. Þær þykja einnig standa sig betur sem aðstoðarlæknar en þegar kemur að veitingu á sérfræðistöðum hallar mjög á konumar. Einnig kom fram að algengt er að breskir kvenlæknar gegni störfum sem ekki samræmist þeirri menntun sem þeir hafa aflað sér. Þá kom fram að til þess að konur geti staðið jafnfætis körlum varðandi stöðuveitingar þurfi að koma á sveigjanlegri vinnutíma. Þannig væri unnt að gera konum kleift að eiga fjölskyldulíf og stunda jafnframt læknisfræði. Helsti Achillesarhæll breskra kvenna er að þær eiga erfiðara með að helga sig starfinu heldur en karlmcnn. Rætt var um að hugsanlega myndu konur sækjast frekar eftir hlutastörfum í framtíðinni og jafnvel deila sérfræðingsstöðum með öðrum. FJÖLDI ÍBÚA Á HVERN LÆKNI Hlutfall lækna og íbúa er talsvert mismunandi í V.-Evrópu. Á írlandi eru t.d. 628 íbúar um hvern lækni, á Bretlandi 562 og í Hollandi 492. Þessi lönd skera sig úr með það hversu margir íbúar eru á hvem lækni. Á hinn bóginn em aðeins 248 íbúar um hvem lækni á Ítalíu og 296 á Spáni. Annars staðar í V.- Evrópu er hlutfallið einn læknir á u.þ.b. 350 íbúa. Á Islandi eru um 340 íbúar um hvem starfandi lækni. Ef 80% íslenskra lækna sem starfa erlendis kæmu heim án þess að aðrir fæm utan í staðinn væm aðeins um 240 íbúar um hvem lækni en það væri lægsta hlutfallið í allri V.-Evrópu. BÚFERLAFLUTNINGAR LÆKNA I könnun PWG var ekki gert ráð fyrir að læknar nýfrjálsrar A.-Evrópu og fyrrum Sovétríkjanna kynnu LÆKNANEMINN 2 1993 46. árg. Mynd 1. Búseta lœkna og kandídata eftir aldurs- hópum 31. des. 1992. ■ Erlendis. 13 Á íslandi. að ílýja bágborin kjör heima fyrir og sækjast eftir störfum í V.-Evrópu. Mjög erfitt er að gera sér grein fyrir fjölda lækna í þessum löndum þar sem haldgóðar upplýsingar skortir. í fyrrum Sovétríkjunum einum er tahð að séu jafnmargir læknar og í V.-Evrópu allri. Álitið er að þar séu u.þ.b. 230 íbúar um hvem lækni. Lítið hefur verið um búferlaflutninga meðal evrópskra lækna undanfama áratugi. Ekki er búist við því að sameining Evrópu muni breyta miklu þar um. Það er vel þekkt staðreynd að flestir læknar kjósa að vinna í sínu heimalandi eða þar sem þeir hafa aflað sér læknismenntunar. AT VINNUHORFUR LÆKNA Á ÍSLANDI NÆSTU ÁRATUGI Á fyrmefndri ráðstefnu um atvinnumál lækna í Evrópu (“European Manpower Symposium”) var kynnt spá um atvinnuástand íslenskra lækna næstu tvo áratugina (4). Sú spá er m.a. unnin eftir skýrslum SNAPS-nefndarinnar (5). Hinn 31. desember 1992 vom íslenskir læknar 1308 talsins og vora 875 (66.9%) þeirra búsettir á íslandi, þar af tæplega 800 við störf, en erlendis vora 433 (34.1%). Af þeim sem vora erlendis vora 53.1 % í Svíþjóð, 24,7% í Bandaríkjunum og hinir dreifðust um nokkur önnur lönd (mynd 1)(6). Liðlega 400 íslenskir læknar era búsettir erlendis og er áætlað að um 100 þeirra séu sestir þar að. í nýlegri grein Sveins Magnússonar læknis kemur fram að flestir íslenskir læknar ljúka sémámi um 35 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.