Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 13

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 13
Mynd 4. Einn sjúkrabílanna sem varð fyrir flugskeytaárás. aldrei áður hefur fengist við rannsóknir. Einungis er hægt að fá mælt haemoglóbin og haematókrít. Læknarnir eru sofandi enda voru framkvæmdar aðgerðir alla nóttina. Tíu illa særðir, þrír látnir og 15 minna særðir voru verkefni síðasta sólarhrings. Þeir báðu um að verða vaktir ef við skyldum koma, enda er þetta eini möguleiki þeirra á að gefa upplýsingar til umheimsins um það sem þá vanhagar. Við höldum fund á kaffistofunni innan um sofandi starfsmenn. Enginn rumskar. Nýlega féll sprengja í annað sinn á spítalann. Mest allar lyfjabirgðir og önnur hjálpargögn eyðilögðust. Við förum upp og skoðum verksummerkin, þrátt fyrir mótmæli læknanna. Þakið á birgðaherberginu hefur fallið niður og birgðarnar eru sundurtættar innan um leyfar þaks- ins. Ekki er mikið gagn af því sem heillegt er. Við förum niður og ræðum um hvaða birgðir þurfi að endurnýja. Rafmagnið fer af. Það er verið að taka röntgenmynd á ganginum og rafstöðin er ekki nógu öflug til að hægt sé að hafa ljós á sama tíma. Við höfum rætt um að gefa stærri rafstöð en þar sem erfitt er að fá leyfi til að flytja gasolíu til spítalans, hefur verið fallið frá því. UNMOs koma inn. Þeir eru að koma með tvo af mönnunum sem særðust fyrir utan skril'stofuna þeirra. Einn var látinn þegar þeir komu að. Læknarnir og hjúkrunarfólkið hverfa til sinna Mynd 5. Framhlið sjúkrahússins. Efst til hœgri er gat eftir flugskeyti. starfa og það er tími til kominn að yfirgefa Mostar. Arásir aukast alltaf þegar líður á daginn og við reynum alltaf að snúa til baka um fjögurleitið. Við troðumst öll inn í brynvarða bílinn hennar Patriciu og höldum áleiðis til Medugorje. Eftir því sem við fjarlægjumst Mostar þess léttara verður andrúmsloftið. Eftir tveggja tíma keyrslu komum við til Medjugorje. Þar er hefð að fá sér pizzu og bjór eftir Mostar heimsóknir. Aðferð sem hefur reynst okkur vel til að má í burtu úr huganum hörmungunum og eymdinni. A morgun þurfum við að vera tilbúin til að takast á við nýja eymd og ný vandamál. 11 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.