Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.10.1994, Blaðsíða 19
BLOÐFLÆÐI I HEILA RANNSÓKNIR MEÐ GAMMAMYNDAVÉL Stefán Kristjánsson Rannsóknir á efnaskiptum heilans hal'a lengi vakið áhuga vísindamanna. Það hefur þó hamlað rannsóknum af þessu tagi hve dýran tækjabúnað hefurþurft. Þekkingmannaá viðfangsefninubyggðist fyrst í stað á rannsóknunt með geislavirku Xenon og síðar með skammlífum ísótópum og PET (Positron emission tomography) myndavélum. Á síðari árum hat'a komið fram efni sem hægt er að tengja ísótópum með lengri helmíngunartíma og mynda í einföldum gammamyndavélum. I þessari grein verður fjallað um hluta af þeim síðastnefndu. Isótóparannsóknir á hei lanum eru að stærstum hi uta blóðflæðisrannsóknir með 99mTc-HMPAO (Hexa- MethylPropyleneAmine Oxime (Ceretec frá Amersham)). Þetta er fitusækið efnasantband sem sprauta rná í bláæð. Efnið fer yfir heila-blóð þröskuldinn og er tekið upp af taugafrumum. Þar verða efnabreytingar sem gerir það vatnssækið og hindra þannig leka úl í blóðrásina. Dreifing þess í heilanunt endurspeglar því blóðflæðið og þar með súrefnisnotkunina á því augnabliki sem efninu var sprautað. Nokkrarklukkustundirgetaliðiðfrásprautu til myndatöku. Viðmyndatökunaernotuðsneiðmyndatækni. Með hjálp tölva eru gerðar myndir í þrern plönunr, þvert á lengdarás líkamans, samsíða honum og samsíða enninu (axial, sagittal og coronar). Til að auðvelda túlkun myndanna er dreifing blóðflæðisins sýnd með litakvarða, oftast þannig að heitir litir tákna mikið Ilæði og kaldir litir lílið (eða a.rn.k. minna flæði). Hafa ber í huga að kvarðinn er afstæður, þ.e. ekki er hægt að ákvarða flæðið í ml/mín/g heilavefs eða öðrum slíkum einingum. Jafnframt má, með sumum tölvukerfum gera þrívíddarmyndir. Höfundur er sérfrœðingur í röntgenlœkningum og starfar í Svíþjóð. EÐLILEG RANNSÓKN Eðlileg rannsókn einkennist af eftirfarandi: Þversneiðar (axial): Cortex cerebri sést sem rönd með mikilli upptöku, mest í sjónberkinum ef sjúklingurinn hefur augun opin þegar sprautað er (Mynd la). Upptakan í hvítunni er minni. Fissura Sylvii sést milli frontal og temporal hluta heilans. Miðlægu kjarnarnir (basal ganglia) sjást vel og upptakan þar er oft meiri en í cortex. Cerebellum er sá hluti heilans þar sem upptakan er venjulega mest. Upptökudreifingin skal verajöfn milli heilahvela. Ennisplan (coronal): Temporal hlutar heilans sjást vel. nteð skýr mörk milli barkar og hvítu. Jafnframt sjást miðlægir kjarnar vel (Mynd lb). Langsneiðar(sagittal): Dreifinguupptökunarmilli cortex, miðlægra kjarna og cerebellum er auðveldasl að meta á þessum myndum. Mat á þessunt rannsóknum verður best gert við tölvuskjáinn. Þá má meta blóðflæðið bæði með berum augum og/eða sem hlutfall (semiquantitatively). Oftast er þá miðað við cerebellum. Mikilvægt er að hafa í huga að um starfræna (functional) rannsókn er að ræða. Það er því rnjög gagnlegt að hafa nýlega “anatómíska” rannsókn s.s. CT (TS) eða MRT (segulómun) til samanburðar. ÁBENDINGAR Ábendingum fyrir blóðflæðisrannsóknir fer fjölgandi. Með tilkomu lyfja gegn Alzheimer’s sjúkdómi og öðrum formum elliglapa ásamt vaxandi áhuga á meðferð og greiningu heilablóðfalls (stroke) eykst mikilvægi þeirra. Gerð verður grein fyrir þeim helstu. Elliglöp (Dementia) Margir og ólíkir sjúkdómar geta valdið LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.