Læknaneminn - 01.10.1994, Page 27

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 27
Mynd 5. Blöðrumyndun undir húðþekju einkennir pemphigoid. Mynd 6. C3 útfelling við grunnhimnu í beinni ónœmisflúrskímu hjá pemphigoid sjúklingi. Gyðingum af rússnesku bergi brotnu (Ashkenazy gyðingar). Flestir sem fá sjúkdóminn eru á miðjum aldri en sjaldgæft er að börn fái hann. Við vefjaflokkun sést aukin tíðni af HLA-AIO hjá Japönum og Gyðingum, sem einnig hafa HLA-DR4. Frumur í húðþekjunni losna hver frá annarri og blöðrur myndast (Mynd 1). Mismunandi afbrigði sjást eftir því hvar í húðþekjunni blaðran myndast. Mótefni og mögnuðir (complement) sjást bundin millifrumuefni sem liggur næst blöðrumyndun í húðþekjunni (Mynd 2). Níutíu afhundraði hafa aukin IgG mótefni í blóðrásinni og er magn mótefna tengt virkni sjúkdómsins og því stundum notað sem mælikvarði á gang meðferðar. Mótefnin bindast millifrumuefni húðþekju. Þær hyrnisfrumur sem liggja næst þeim mótefnum sem bundist hafa í húðina leysa úr læðingi prótíneyðandi hvata (proteolytic enzymes) sem síðan valda því að hyrnisfrumur Mynd 7. Áttrœður karl með útbreiddanpemphi- goid. húðarinnar tapa tengslum sín á milli. Þegar hyrnisfrumumar eru lausbundnar myndast bil og bjúgur á milli þeirra við minnsta hnjask eða áverka. Slíkur bjúgur myndar síðan vökvafyllta blöðru í húðþekju. I húðsýni sjást fljótandi homfrumur (acan- tholysis) . Bein ónæmisflúrskíma (direct immun- ofluorescence) frá frískri húð næsl blöðru sýnir IgG og C3 milli húðfrumna rétt yfir grunnlagi (Mynd 2). Hægt hefur verið að færa mótefni frá pemphigus sjúklingum til músa og framkalla blöðrur, en þó einungis þegar mikið magn mótefna var notað. Mót- efni sem fara yfir fylgju þungaðra kvenna framkalla stundum útbrot semlíkjastpemphigus hjábömunum, en þau hverfa fljótt af sjálfu sér. Ein þekktasta kenningin um orsök blöðrumyndunar sjúkdómsins er þannig: Myndun forplasmín hvata (plasminogen activator) eykst við að pemphigus mótefni bindast yfirborði húðþekjufruma. Þetta leiðir til að forplasmin Mynd 8. Kornlaga útfelling af IgA í totum leðurhúðar. Tekið frá frískri húð D.H.sjúklings. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.