Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 30

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 30
Mynd 9. D.H.sjúklingur með þyrpingu aflitlum vessablöðrum sem klœja mikið. Meðferð Staðbundin meðferð með barksterum er oftast nægj anleg en stundum þarf þó kerfismeðferð (per os) með sterum. Þrálát útbrot í hársverði og andliti geta stundum lagast viðhúðflutning fráfrískri húð. Dapson og súlfalyf gagnast stundum í þrálátum tilvikum. IV. DERMATITIS HERPETIFORMIS (HRINGBLÖÐRUBÓLA) Dermatitis herpetiformis (D.H.) er fremur óvenjulegur útbrotasjúkdómur sem veldur miklum svíðandi kláða, endurteknum örðum og blöðrum seni eru samhverfar. Sjúkdómafræði HLA-B8 finnst hjá 85-90% D.H. sjúklinga og jafnvel enn fleiri hafa DRw3. Sjúklingarmeð gluten- ofnæmi í þörmum en ekki D.H. hafa sömu HLA flokkun. Kornlaga (granular) mótefni sést í totum (papillum) leðurhúðar við beina ónæmisflúrskímu í sjúkri og frískri húð (Mynd 7). Oftast er um IgA að ræða þó IgM og IgG finnist stundum. C3 séststundum ítotum leðurhúðar íog viðhúðbreytingar. Sumir D.H sjúklingar hafa sjálfsmótefni, sér í lagi andskjald- kirtilsmótefni, andnetjumótefni (antireticulin ab) andgluten og andgliadinmótefni. Einkennalaus maga- og garnasjúkdómur er mjög algengur hjá D.H.sjúklingum. Oftast er um totuvisnun (viilous atrophy) í ásgirni (jejunum) að ræða sem talin er af völdum glutenóþols. Iðramein af völdum gluten- óþols (coeliaci) veldur garnabreytingum sem eru óaðgreinanlegarfrá garnabreytingum D.H. þráttfyrir Mynd 10. Ristill (herpes zoster): I sumum tilvikum getur ristill einkennst afstórum blöðrum þó önnur form séu algengari. að hlutverk glutens sé óumdeilanlegt í sjúkdómsmynd D.H. er ekki enn vitað nákvæmlega hvert það hlutverk er. D.H. mótefnavakinn er ennþá ekki þekktur. Útlit D.H. kemur aðallega á aldrinum 20-55 þó einstaka barn hafi greinst. Börn undir 5 ára greinast þó sjaldnast. Um helmingi fleiri karlar en konurfá D.H. Upphaf sjúkdómsins ber stundum brátt að. í öðrum tilvikum kemur sjúkdómurinn smátt og smátt. Kláði er yfirleitt fyrsta einkennið en í húðinni sjást rauðir örður (papulur), þinur (urtica) eða þyrping af litlum blöðrum sem oftast klæja það mikið að blöðrurnar klórast burt mjög fljótt. Blöðrumyndunin er oftast samhverf og eru blöðrurnar yfirleitt litlar og mjög blaðranna er oftast á olnbogum, hnjám og rasskinnunt eða neðst á baki (Mynd 8). Eins og nafn sjúkdómsins Mynd 11. Blöðru-kossageit af völdum klasabakteria (impetigo bullosa) áfingri. 28 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.