Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 33

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 33
Mynd 1. Andlitsmynd á þriðja degi dæmigerðs kasts (sjá texta). rauðbrún yfir henni (16). Oftast kemur hún á undan andlitstaugarlömuninni (3,6). Bólgan sést oftast á efri vör en síður á kinn, neðri vör, nefi, augnlokum og gómum. Einnig getur bólgan komið á munnslímhúð, glottis, harða góminn, slímhúð undir tungu, tannhold, tungu, hendur, brjóstkassa og rasskinnar (14,16,28). Hún hefur tilhneigingu til að koma með mjög mismunandi millibili. Oft líða vikur á milli en stundum ár. I byrjun stendur kastið yfirleitt stutt, 1-2 daga og aldrei lengur en viku. Bólgan hverfur oftast í fyrstu á milli kastanna en getur á endanum orðið varanleg (3,16,26,28). Andlitstaugarlömunin er neðri hreyfitauga- kjarnalömun(lowermotorneuron)ognæróþekkjanleg frá Bell's lömun. Hún getur komiðoftar en einu sinni og verið öðru eða báðum megin, einungis í hluta taugar eða í henni allri. (6,10,26). I skráðum tilfellum hefur lömun komið fram hjá 30-90% sjúklinga. I einstaka tilfellum hefur lömunin komið nokkrum árum á undan bólgunni í vörinni. Oftast fylgjast þó lömunin og bólgan í andliti að og lagast af sjálfu sér en einstaka sinnum stendur lömunin ein eftir (6,26). Auk sjöundu heilataugar getur komið fram lömun í öðrum heilataugum og hefur því verið lýst í I.,II.,III., V., VIII., IX. og XII. heilataug (16). Þriðja einkennið í MRH er lingua plicata eða gróf tunga með djúpum rákum. Þetta er sjaldgæfasta einkennið og finnst í 30-77% tilfella en einnig í 0,5- 5% heilbrigðra einstaklinga (6,14,26). I rannsókn sem gerð var á MRH sjúklingum árið 1972 kom fram að 90% fengu andlitstaugariömun einhvem tíma á sjúkdómsferlinu, 86% fengu bólgu og 77% fengu lingua plicata (1). I annarri rannsókn á 36 sjúklingum kom í ljós að öll skilmerki heilkennisins voru til staðar í 25% tilfella. Allir sjúklingarnirfengu bólgu í andlitið og hjá 47% var hún ástæða þess að þeir leituðu læknis. Andlitslömun kom einungis fram hjá 47% sjúklinganna og lingua plicata hjá 50% (7). Árið 1959 lýstu Klaus og Brunsting tilfellum þar sem einungis tvö einkenni af þremur voru til staðar. Á síðustu 10-15 árum hefur tilfellum verið lýst þar sem aðeins eitt einkenni kom fram. Oftast var þá um að ræða Meischer's granulomatous cheilitis. (2,16,26,28). Greining varþá staðfest með vefjasýni LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.