Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 71

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 71
Mynd 1: Meðhöndlunarbekkur og meðferð eins og hún var stunduð á 17 öld samkvœmt uppskrift Hippocratesar. eru um menntun og reynslu kennara. Skóla- byggingamar verða að uppfylla kröfur um stærð, bókasöfn, tilraunastofur og aðra aðstöðu nema og kennara. Sambærilegar nefndir eru í Norður Ameríku, Astralíu og Asíu. Evrópu og Ameríkunefndirnar hafa samskonar staðla og unnið er að samhæfingu við hinar tvær. I Bretlandi varð menntun kírópraktora fyrst greina utan s.k. hefðbundinnar læknisfræði (non-conven- tional medicine) til þess að öðlast opinbera viðurkenningu (Council on National Academic Awards,CNAA). Árið 1987komstsænskrannsóknar- nefnd „Alternative Medicines Committeen “ að þeirri niðurstöðu að akademísk menntun kírópraktora og lækna væri sambærileg6 en svipaðar niðurstöður hafa einnig komið fram víðar4-5. Uppbygging námsins er svipuð og í öðrum heilbrigðisgreinum. Byrjað er á grunnvísindum en eftir því sem á líður er bætt við hagnýtri menntun og í lokin er megin áherslan lögð á starfsþjálfun (tafla 1). Yfirvöld flestra landa gera kröfu um eins til tveggja árastarfsreynsluáðurennýútskrifuðum kírópraktorum er veitt leyfi til þess að opna eigin stofur. ECCE vinnurnú einnig að reglum um hvaðareynslu og menntun nemar skuli hafa til þess að öðlast s.k. „Postgraduate Diploma in Chiropractic Með reglum þessum er leitast við að skiigreina í hverju starfsreynsla skuli felast að námi loknu. Þannig er reynt að tryggja að kírópraktorar sem hefja sjálfstæðan rekstur hafi auk bókvits nægilega reynslu til þess að vera starfi sínu vaxnir. MEÐHÖNDLUN Þegarkomiðertilkírópraktors gerirhannsjúkraskrá. 1 henni felst ástæða komu, sjúkrasaga og saga um arfgenga sjúkdóma í fjölskyldunni. Einnig er spurt um áhættuþætti s.s. hjarta- og æðasjúkdóma og um lyfjatöku. Síðanferfram skoðun eins og tilefni er til en megin áhersla er lögð á stoðkerfið, einkum hrygg og mjaðmagrind. Við skoðun nota kírópraktorar hefðbundnaraðferðir. Utlitoghreyfigetasjúklingsins er metin og gerð á honum tauga- og bæklunarskoðun. Þreifað er eftir líffærafræðilegumkennileitum bæði í kyrrstöðu og við hreyfingu og þannig reynt að meta starfshæfni stoðkerfisins (musculo-skeletal system). Kírópraktorar tileinkuðu sér mjög snemma notkun röntgentækja við rannsóknir á sjúklingum sínum. Erlendis eiga flestir kírópraktorar röntgentæki eða 1. ár stundir 2. ár stundir 3. ár stundir 4. ár stundir 5. ár stundir Human Physics 24 Human Anatomy II 170 Pathological Anatomy 24 Chiropractic Technique II 160 Chiropractic Diagnosis & 120 Human Chemistry 80 Human Physiology II 148 Pathology 102 Clinical Radiography 40 Therapy II Human Anaiomy 152 Clinical Biomechanics 136 Orthopaedics & Extra Spinal 116 Applied Neurology 24 Auxillary Therapy 40 Human Physiology 170 Basic Radiology 34 Chiropractic Technique 204 General Diagnosis II 68 Clinical Pharmaclogy 40 Histology 32 Chiropractic Context Studies II 34 Neurology 44 Diagnostic Radiology 68 Obsterics/Gynaecology 40 Intro. to Microbiology 10 Intro to Diagnosis 34 Diagnostic Radiology I 68 Chiropractic Diagnosis 68 Clinical Sociology 60 Intro. Palpation & Biomech 44 Nutrition 56 General Diagnosis 56 and Therapy I Dermatology 20 Basic Radiology 10 Psychology 68 Research Methodology 46 Clinic Preparation Patient 84 Geriatrics 40 Contextual Studies 34 SAMTALS 680 SAMTALS 660 Communication Paediatrics 40 Health Studies 34 Project 102 Guest Lecture 20 Essential Computing 18 Clinic Management 30 General Diagnosis III 80 Interpersonal Skills 12 SAMTALS 644 Clinical Internship 1040 Study Skills 12 SAMTALS 1540 SAMTALS 632 Tafla 1: Helstu námskeið í kírópraktík og uppbygging námsins. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.