Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 72

Læknaneminn - 01.10.1994, Síða 72
Mynd 2: David Daniel Palmer (1845-1913). hafa mjög greiðan aðgang að þeim. Aðrar mynd- greiningaraðferðir hafa ekki náð sömu útbreiðslu en eðlilega geta t. d. sneiðmy ndir og segulómun oft komið að miklum notum. Hérálandieru rannsóknir gerðar í samráði við lækna og skoðun mynda á hendi röntgenlækna. Á íslandi nýtist kunnátta kírópraktora til myndatöku og geislagreiningar því lítt. Meðferð byggir á þeirri greiningu sem sjúkrasaga, skoðun og rannsóknir leiða tii. Meðferð meina í stoðkerfinu felst í því að draga úr sársauka, t.d. með ís og nuddi. Til þess að bæta starfsemi (function) stoðkerfisins beita kírópraktorar einkum svokallaðri „manipulation“ (sjá síðar) en einnig liðlosun (mobi- lisation). Endurhæfing er þriðja stig meðferðarinnar. Þá er sjúklingnum leiðbeint um líkamsþjálfun ofl. Forvarnarstarfi sinna kírópraktorar einkum með fræðslu af ýmsu tagi t.d. um hreyfingu, líkamsburð og -beitingu en einnig um mataræði, svefn og aðra hvfld eða slökun. Mynd 3: Bartlet Joshua Palmer (1882-1963). „HREYFIMEIN“ (FIXATION, SUBLUXATION) Kenningar kírópraktora grundvallast á tilveru hreyfimeins sem kallað hefur verið „fixation “ og áður „subluxationEkki hefur ennþá tekist að sýna á fullnægjandi hátt fram á eðli hreyfimeinsins. Það hefur verið skilgreint sem „óeðlileg tengsl liðflata sem geta haft árif hreyfifrœðilega eða taugalífeðlis- frœðilega, áþá hluta líkamans sem eru ítengslum við liðinn“2. Um starfrænt fyrirbrigði er að ræða sem lýst hefur verið með orðum eins og „pathophysiology og pathobiomechanics “ (sjá nánar síðar). Læknar munu hafa notað orðið „ subluxation “ í sömu merkingu og kírópraktorar á síðustu tveimur öldum7 en þróunin þeirra á meðal orðið sú að orðið er nú einungis notað yfir liðskekkingu (incomplete dis- location), semalltaf sést áröntgenmynd. Hreyfimein það sem hér er átt við sést hins vegar sjaldnast á röntgenmynd þar sem um starfrænt fyrirbrigði er að ræða án breytinga í beini eða á afstöðunni milli beina („lœknisfræðileg“ subiuxation eða Iuxation). Með hitamyndatöku er hugsanlegt að sjá megi merki um meinið og einnig hefur leiðnimæling á yfirborði 66 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.