Læknaneminn - 01.10.1994, Side 92

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 92
Mynd2. Haltufast Óli, haltufast! Mynd 3. Okkur finnst gaman að vaða. slysavarnaskýlinu er upprunaleg gestabók enn í notkun, og er það til marks um hve fáförult er um þessar slóðir - þar má lesa byggingarsögu hússins, en það var reist árið 1952. í Keflavík var lengst af bara einn bær, samnefndur víkinni (nafnið bendir til mikils reka). Margarsögurerutil frá þessum afskekkta stað. I byrjun 18. aldarlést allt heimilisfólkið úrstórubólu, utan ein ellefu ára stúlka. Þetta var um hávetur og mátti stúlkan þola 10 vikna einveru uns henni var bjargað. Hún þótti aldrei söm eftir þetta. ÞRIÐ.fl GÖNGUDAGUR Keflavík - Þorgeirsfjörður - Hvalvatnsfjörður Þessi morgunn var deja vu á veðurfræðilegan mælikvarða, alltafsamablíðan. Leiðin upp úr Keflavík liggurumSprengibrekku íHnjáfjalli ogerhún fremur löng og ströng fyrir hinn dæmigerða klyfjaða göngumann. Þar heitir Messuklettur efst og ergaman að staldra við uppi á honum og líta yfir dalinn - enda eru hann og fjallahringur hans hið rnesta augnayndi. Langt norður í hafi blasir Grímsey við, og þóttust glöggir jafnvel sjá glitta í norðurheimsskautsbauginn. Slóðin liggur víða tæpt yfir hömrum Hnjáfjalls, og sveima mávar langt þar fyrir neðan, þótt hinir allra forvitnustu hat'i tekið á sig krók til að skoða mannskapinn. ViðáðumíBlæjunni, snotrumfjalladal, girtum fjöllunum Háuþóruog Láguþóru. Lágaþóraer hærri, hvað annað! Úr Blæjunni lá leiðin austur í Þorgeirsfjörð. Þar stóð prestssetrið Þönglabakki (í eyði 1944) sem þjónaði ellefu bæja sókn í Fjörðum, þ.e. Þorgeirsfirði, Hvalvatnsfirði og Keflavík. Á Þönglabakka stendur ágætis slysavarnarskýli, með kojuplássi fyrir 8-10 manns. Okkar stóri hópur hélt hins vegar ótrauður áfram yfir Þönglabakkaháls til Hvalvatnsfjarðar. Þar varð á vegi okkar mikill farartálmi sem er ós Fjarðarár. Hann er djúpur og straumþungur og nær röst hans langt út á fjörð. En skipuleggjendur ferðarinnar höfðu vitaskuld hugsað fyrir þessu. Við höfðum samið viðjeppamann um að færa okkur matarsendingu frá KEA á Grenivík og kom hann einnig með gúmmíbát, kaðla og björgunarvesti. Karlmennirnir í hópnum óðu út í ískaldan ósinn og ferjuðu einn mann í senn með því að draga bátinn fram og tilbaka sín á milli. Þegar um er að ræða 27 manns og tvo hunda þá er þetta ekkert áhlaupaverk. Sem betur fer voru margar hetjur með í för og gáfu þær fornköppunum lítt eða ekkert eftir. Hópurinn hélt síðan rakleiðis inn í Kaðalstaðakrók undir Bjarnartjalli; þar beið okkar hin himneska grillveislusending: lambalæri og dimmrauð söngolía sem menn gerðu góð skil. Varð fólkið allkátt um kvöldið og voru m.a. sungin hin ýmsu ættjarðarlög af mikilli einlægni og eins margraddað og okkur var unnt. Hver á sér fegra föðurland reyndist vinsælast. Mynd 4. Ættjörðin clásömuð í tónum. 82 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.