Læknaneminn - 01.10.1994, Page 105

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 105
einkenni ? Aðferðir og et'niviður: 1324 sjúklingar fengu greininguna gallsteinar síðustu 10 ár á Borgarspítala. Þeir voru keyrðir saman við tölvudeild Hjartaverndar, og af þessum 1324 einstaklingum höfðu 271 (100 karlar og 171 kona) komið í rannsókn til Hjartaverndaráðurengallsteinargreindustmeðvissu. Urgögnum Hjartaverndar voru síðan unnar upplýsingar um ýmis líkamleg einkenni og áhættuþætti gallsteina, eins og þyngdarstuðul (BMI=kg/m2), gallsteina í ætt, Triglycerid- og kólesteról gildi í blóði o.fl. Þær upplýsingar voru síðan bornar saman við aldursstaðlað meðaltal hópsjúklinga hjartaverndar. Við lestur sjúkraskráaáBsp. fengust einnig upplýsingarum greiningaraðferð, aldur við greiningu, ýmsa áhættuþætti og fylgikvilla gallsteina. Niðurstöður: Meðalaldurviðgreiningu var65,5 árhjákonum en 66,6 ár hjá körlum. Meðaltímalengd frá komu til Hjartaverndar og þar til gallsteinar greindust með vissu var 13,4 ár. Greining átti sér stað í 84,5% tilfella með ómun. Af þeim áhættuþáttum sem rannsakaðir voru reyndist einungis vera marktækur munur á BMI og Triglycerid gildum milli gallsteinasjúklinga og saman- burðarþýðis. BMI var marktækt hærra meðal gallsteinasjúklinga hjá báðum kynjum, þannig að konurnar voru að meðaltali 3,0 kg. þyngri en konur í samanburðarhópnum og karlar 3,9 kg. þyngri (P < 0,001). Triglyceridgildi í blóði var marktækt hærra hjá konunum sem nam 10,5% (P < 0,05). Ályktun: Þessi rannsókn leiddi í ljós að verðandi gallsteinasjúklingar hafa að meðaltali hærri BMI (bæði konur og karlar) og hærra tryglyceridgildi í blóði (konur) heldur en heildarþýðið. Samræmist þetta öðrum rannsóknum sem gerðar hafa verið, nema hvað að ósamræmi hefur verið í niðurstöðum hvað varðar BMI hjá körlum. GROOMING BEHAVIOR, MC-4 RECEPTOR AND ANTAGONISTS FOR MELANOCORTIN (A-MSH) INDUCED GROOMING. Guðbiöre K. Ludviesdóltir'. Jan H. Brakkeé1, Roger A. H.2 and Willem Hendrik Gispen2. 'LHÍ, 2Rudolf Magnus Institutefor Neuroscience, Department ofMedical Pharmacology, Utrecht University, P.O. Box 80040, 3508 TA Utrecht, The Netherlands. Introduction : lt is known, that a-MSH induces excessive grooming. Receptors for a-MSH have been cloned and localized in the brain of the rat. This is a group of melanocorticotropin (MC) receptors, that mediate different kind of activities. We suggest that MC4 is the one that mediates grooming. Cell line experiments have shown that the a-MSH induces accumulation of intracellular c-AMP by activating these receptors. Some antagonists have been found, that reduce these effects on MC5-, MC4- and MC3- receptors in cell line experiments(l,2). We use them to study the possible blocking in a-MSH induced grooming in rats. When that is possible, we may be able to block the novelty grooming with the same antagonist pursued that endogenous grooming results from activation of brain MC-receptors. Materialandmethod: Malerats of inbred Wistarstrain (U:WU CPB.GDL) were used. When they weighed approximately 110- 120 gram they were cannulated in the third brain ventricle with homc made plastic cannulas. Antagonists made of ACTH4-10, which is the structure active relations (S ARs) of adrenocorticotrope hormone were used. With minimal changes of the peptide it is possible to change them into antagonists. Peptides used: a-MSH, [Phe-I7]-, [Ala6]-, [D-Arg,]- and [Pro8,0:Gly9]-ACTH4-10. To induce grooming 1.5 |ig a-MSH was used and 15|ig of antagonists to block it. We also increased the dose of a-MSH and decreased the dose of antagonists. To block novelty grooming we started with l,5pg of antagonist and then we increased the dose to 15pg. The rats received the peptides ICV. For novelty grooming the antagonists vs. saline were used. In a-MSH induced grooming, the control group received and the other got a-MSH and antagonists. Afterwards they were put into separate cages in a sound isolated room. The grooming were scored every 15 second for one hour on a computer. ln every experiment we used max. 16 animals. Results and discussion: This is for the first time that it is possible to show in vivo that MC4 is the receptor that mediate the a-MSH induced grooming. A11 the antagonists except [Ala6]ACTH4-10 blocked the a-MSH induced grooming. The antagonists differ in their affinity for different MC-receptors but all of them block the MC-4 receptor, as cell line experiment has proven(l). [Ala6]ACTH4-10 was not expected to block the grooming since it has low affinity for MC-4 receptor. When the a- MSH is increased to5pgcombined with 15 þlg of [Phe-I?]ACTH4- 10, the rat start to groom again. This lead to the conclusion that these antagonists are competitive blocker. We were not able to block the novelty grooming with our antagonists. Based on these observations and the fact that ACTH induces grooming we suggest that the novelty grooming is mediated by a nonpeptide induced path which does not use the MC4 receptor. ALGENGI HANDARSLITGIGTAR HJÁ ÖLDRUÐUM NOTKUN KLÍNÍSKRA SKILMERKJA Gurirún Asoehmd'. Steingerður Gunnarsdóttir', Helgi Jónsson2, Pálmi Jónsson '. 'LHÍ, 2Gigtlœkningadeild Lsp, 3Öldrunarlœkningadeild Bsp. Inngangur: Engarsértækarrannsóknirerufyrirhenditilgreiningar á slitgigt. Algengi slitgigtar hefurhingað til að mestu verið metið með röntgenmyndun. Rannsóknir hafa þó sýnt að fylgni er veik milli breytinga á röntgenmynd og einkenna og klínískra merkja. Ekki er því hægt að nota röntgenmyndir einar sér til að meta klíníska slitgigt. Árið 1990 birti American College of Rheumatology (ACR) skilmerki til greiningar á handarslitgigt sem eingöngu byggja á skoðun og sögu sjúklings. Algengi handarslitgigtar er óþekkt á Islandi. Tilgangur rannsóknarinnar var að nota ACR skilmerkin til að kanna algengi handarslitgigtar hjá öldruðum. Efniviður og aðferðir: Rannsókninvargerðímars 1994 áelli- og hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Allir fbúar heimilisins tóku þátt (130 á vistheimili, 87 á hjúkrunardeildum) auk 27 í dagvist. Alls 147 konur (62-103 ára, miðgildi 85) og 97 karlar (59-101 árs, miðgildi83). 53 karlar(55%) vorufyrrv. sjómenn. Rætt var við alla og hendur þeirra skoðaðar. Skv. ACR skilmerkjunum voru þeir flokkaðir með klíníska handarslitgigt sem höfðu: 1) sársauka, verki eða stirðleika í höndum flesta daga síðasta mánaðar, 2) aukinn beinvef í a.m.k. 2 af 10 völdum liðum (fjær- og nærkjúkuliðir fingra II og IQ, þumalrót beggja handa), 3) bólgu í minna en 3 hnúaliðum og LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.