Læknaneminn - 01.10.1994, Page 108

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 108
Bati Meðferðarheldni á lyfjakúr Meðferðarheldni á matarkúr Mjög góð/góð % Sæmileg/slök % Mjög góð/góð % Sæmileg/slök % Hópur 1 96,5 3,5 84,9 15,1 Hópur 2 100 0 69,8 30,2 Hópur 3 81,25 18,75 68,75 31,25 Einnig var ætlunin að velja fólk, sem tengir þessi einkenni við neyslu á geri og sykri, til að taka þátt í tvíblindu egnunarprófi sem er í undirbúningi. Aðferðir: Staðlaður og ýtarlegur spurningalisti var lagður fyrir 146 sjúklinga, 120 konur og 26 karla, sem voru valdir af handahófi úr skrá Helga Valdimarssonar yfir fólk sem leitað hafði til hans og fengið ofangreinda meðferð. Meðallengd lyfjameðferðar var 7,2 mánuðir. Aðalspurningar listans voru um bata meðan á lyfjameðferð og matarkúr stóð, versnun eftir að lyfjameðferð lauk, meðferðarheldni á lyfja- og matarkúr og tengsl einkenna við sykur- og/eða gerneyslu. Einnig var spurt um flest þau einkenni sem tengd hafa verið "gersveppaóþoli", hvort þau voru til staðar fyrir meðferð og hvort meðferð hafi haft áhrif á þau. Þá var m.a. spurt um notkun sýklalyfja, getnaðarvamapilluna, steranotkun, og hversu mikið fólk hafði leitað til lækna vegna þessara einkenna. Niðurstöður og uniræða: 86 (56%) töldu sig hafa fengið mikinn eða algeran bata (hópur 1), 43 (30%) nokkurn/talsverðan bata (hópur 2), 16 (11%) alls engan eða lítinn/vafasaman bata (hópur 3) og 1 (0,7%) var óviss um bata. Meðferðarheldni á lyfjakúr og á mataræði meðan á lyfjakúr stóð hjá þessum hópum, má sjá í eftirfarandi töflu 1. I hópi 1 og 2 (umtalsverður bati) versnaði líðan hjá 68 (53%) eftir að lyfjameðferð lauk, 44 (34%) versnuðu lítið eða ekki og 13 HERPES ZOSTER OPHTHALMICUS Helei H. Heleason '. Sigurður Helgason2, Olafur G. Guðmundsson2, JóhannÁ. Sigurðsson'. 'LHÍ, 2Heilsugœslustöðin Arbœ, 2Augndeild Lkt. Inngangur: Ristill erbráður smitsjúkdómursemyfirleitt byrjar með svæðisbundnum taugaverk og útbrotum. Orsök ristils er endurvakning hlaupabóluveirunnar (VZV) sem lagst hefur ídvala í skyntaugahnoðum mænu- og heilatauga þegar viðkomandi smitaðist af hlaupabólu. Áætlað er að um20%-40% fólks fái ristil einhvern tíma á æfinni. I um 8-10% tilvika koma útbrotin á augnsvæði (N. ophthalmicus), en aðeins lítill hluti þeirra fær ristil í augun, þ.e. augnristil og augnbólgur. Þannig er Ijóst að eiginlegur augnristill er tiltölulega sjaldgæft fyrirbæri og má áætla að heimilislæknir á Islandi sjái eitt slíkt tilvik á 10-12 ára fresti. Alvarlegustu fylgikvillar ristils á augnsvæði eru langvarandi verkir, snemmkomnar augnbólgur og síðkomnar augnskemmdir. Við teljum að þáttur augnvandamála sé ofmetinn í þeim rannsóknum sem fyrir liggja, en þær eru ýmisst gerðar á sérdeildum sjúkrahúsa eða framkvæmdar afturvirkt. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna tíðni og feril ristils á augnsvæði og augnristils, fylgikvilla og hvernig meðferð er háttað í íslenskri heilsugæslu. (10%) voru óvissir um versnun (4höfðu ekki lokið lyfjameðferð). 99 (68%) tengdu óþægindi við neyslu sykurs og 88 (60%) neyslu gers. Þar af voru 68 (47%) sem tengdu óþægindi við bæði ger og sykur. 88 (60%) kváðust oft hafa þurft á sýklalyfjum að halda um ævina, 54 (37%) ekki og 4 (3%) voru óvissir. 214 einstaklingar valdir af handahófi höfðu áður verið rannsakaðir m.t.t. "gersveppaóþols" og voru 49 þeirra taldir hafa vandamálið (óbirtar niðurstöður, M.L. og R.M). 55% þessara einstaklinga höfðu oft notað sýklalyf að eigin mati samanborið við 15% þeirra sem ekki höfðu vandamálið (p« 0.001). Greinileg fylgni virtist milli mikillar sýklalyfjanotkunar og "gersveppaóþols ". Ályktun: Samkvæmt okkar niðurstöðum telur 88% þessa fólks sig fá umtalsverðan bata af ofangreindri meðferð (hópar 1 og 2). Mjög fáir greindu frá aukaverkunum vegna lyfjatökunnar og því virðist vera um gagnlega meðferð að ræða. Hins vegar er alls ekki hægt að fullyrða að þessi árangur tengist minnkuðu geráreiti. Þetta er nauðsynlegt að kanna með tvíblindu egnunarprófi, og er slík rannsókn í undirbúningi. Áhugaverðar eru niðurstöðurnar um háa tíðni sýklalyfjanotkunar hjá þessunt hópi þar sem ekki er markækur munur á okkar niðurstöðum (60%) og fyrri rannsókn (55%, M.L. og R.M.). Efniviður og aðferðir: Upplýsingum um sjúklinga með ristil var safnað á framvirkan hátt. Á árabilinu 1990 og fram til apríl 1994 tóku alls 66 heimilislæknar (42% allra) þátt í rannsókninni, en þeir höfðu umsjón með um 90.000 manns (33% þjóðarinnar). Eingöngu voru með í þessari rannsókn þeir læknar sem gátu með aðstoð tölvuskráiningar sýnt fram á að allir sjúklingar með nýjan ristil væru skráðir. Á tímabiliniu greindust alls 472 sjúklingar með Herpes zoster, þar af 42 með ristil á augnsvæði og er fjallað um þá sérstaklega í þessari rannsókn. Sjúklingunum var fylgt eftir í 1 ár m.t.t. verkja og annarra fylgikvilla af einum af höfundum (SH). Sjúklingarnir 42 voru síðan kallaðir til viðtals og nákvæmrar augnskoðunar (HH, OGG). Við skoðunina var spurt um dreifingu útbrota, einkenni frá augum, verki, meðferð og aðra sjúkdóma. Einnig voru sjúklingar skoðaðir m.t.t. sjónskerpu, hornhimnu- skynjunar, merkja eftir ytri sýkingu á augnlokum, slímhimnu og hornhimnu. Einnig var augnbotn skoðaður og augnþrýstingur mældur. Niðurstöður: Tíðni ristils á augnsvæði reyndist vera 8,9% (95% CI 3,4 til 11,5). Meðalaldursjúklingameðristiláaugnsvæði var 55 ár, þar af voru 86% >40 ára og 43% >60, en meðalaldur allra ristilsjúklinga var 44 ár. Kynskipting var ekki jöfn, konur voru 64% og karlar 36%, svipað og meðal allra ristilsjúklingaþ.s. konur voru 56% og karlar 44%. Þrjátíu og fjórir (80%) voru skoðaðir af augnlæknum og þar af 26 (62%) af HH og OGG. Upplýsingar um aðra sjúklinga fengust úr skrám heimilislækna og sjúkrahúsa. Af þeim 42 sem fengu ristil á augnsvæði fengu 14 (33%) 98 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.