Læknaneminn - 01.10.1994, Side 110

Læknaneminn - 01.10.1994, Side 110
eða gruns um eitrun á Slysadeild Borgarspítalans og barnabráðamóttökudeild Landakots og Landspítalans árin 1984 og 1993. Borin var saman tíðni eitrunarslysa árin 1984 og 1993. Tekin voru með öll eitrunarslys hvort sem áverkinn var inn- eða útvortis. Urgögnumársins 1993varkönnuðaldurs-ogkynskipting, hvar slysið átti sér stað, hvort áverkinn var inn- eða útvortis, eitrunarflokkar og alvarleiki eitrananna. Til að reikna út tíðni eitrunarslysa í einstökum aldurshópum voru notaðar mannfjölda- skýrslur Hagstofu íslands. Niðurstöður: Eitrunarslys barna 0-14 ára með lögheimili í Reykjavtk árið 1993 reyndust vera 36, þ.e. nýgengi 1,6 per 1000 börn í Reykjavík. Árið 1984 voru slysin 138 eða nýgengi 6,7 per 1000 börn í Reykjavík. þetta er rúmlega fjórföld minnkun á tíðni eitrunarslysaO-14 árabarna búsettum í Reykjavík frá árinu 1984 til ársins 1993 og er það mjög ánægjuleg þróun. Þegar árið 1993 var athugað nánar voru tekin með öll börn sem komu inn vegna eitrunar eða gruns um eitrun hvort sem þau höfðu lögheimili í Reykjavík eða ekki. Þetta voru 58 börn. Tíðni eitrunarslysa reyndist mjög mismunandi eftir aldri barnanna. þannig voru 38 börn eða 66% barnanna á öðru og þriðja aldursári og 48 börn eða 83% voru 0-5 ára. Um inntöku var að ræða í 93% tilfellanna, en í 4 tilfellum hafði efnið farið í augu. Drengir voru 64% tilfellanna en stúlkur 36%. Langflest slysin urðu heima eða 82% þeirra slysa þar sem skráð var hvar slysið varð, en aðrir staðir voru hjá afa og ömmu og annars staðar í heimsókn. Efnunum sem börnin komust í var skipt í fjóra flokka og var tíðnin í einstökum flokkum á árinu þessi: Lyf: 39 tilfelli eða 67%, hreinsilegir: 6 tilfelli eða 10%, tóbak: 4 tilfelli eða 7% og önnur efni: 9 tilfelli eða 16%, þar af 4 tilfelli útvortis. Þegar skipting efnanna sem börnin komust í árið 1993 er borin saman við sams konar skiptingu fyrir árið 1984, sést að fækkun tilfella hefur orðið í öllum fjórum flokkunum, en er langmest áberandi í flokkunum tóbak og önnur efni. Alvarleika slysanna árið 1993 var gróft skipt í fjóra flokka og voru flest slysin flokkuð sem lítill áverki eða 79% tilfellanna, í 10% tilfella var áverkinn nokkur, í 7% tilfella var hann talinn talsverður, en enginn féil í flokkinn mikill áverki og ekkert dauðsfall varð. Alyktun: Flest eitrunarslys barna verða á öðru og þriðja aldursári og 83% barnanna eru undir 6 ára aldri. Langfiest slysin verða á heimilum barnanna og hefði mátt koma í veg fyrir flest ef ekki öll slysin með því að gæta að hvar lyfin og önnur efni voru geymdeðaskilineftir. Lyfjaeitranirerualgengastar, um2/3hlutar eitrananna, en sem betur fer eru alvarlegar eitranir fátíðar. Eitrunarslysum barna hefur fækkað undanfarin tíu ár og er það vonandi að með áframhaldandi fræðslu og umræðum um þessi mál muni eitrunarslysum barna fækka enn meira næstu árin. SAMANBURÐUR Á MAGNI MÓTEFNA GEGN RAUÐUM HUNDUM 10 ÁRUM EFTIR SÝKINGU EÐA EFTIR BÓLUSETNINGU MEÐ LIFANDI BÓLUEFNI, RA 27/3. Karin Bernhardsson'. Margrét Guðnadóttir2. 'LHÍ, 2RHÍ í Veirufrœði. Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að skoða árangur bólusetningar miðað við eðlilega sýkingu yfir 10 ára tímabil. Efniviðurogaðferðir: Þn'rhóparvorurannsakaðir. Þettavoru 102 konur vel bólusettar 1980 og 1981,45konur sem sýking var staðfest hjá með blóðrannsóknum í faraldrinum 1978-1979 og 78 ungar konur með há mótefni, sem líklega höfðu sýkst 1978-1979. Rannsóknaraðferð varimmunodiffusion, (Hemolysis-in-gel, Hig) og gildin eru þvermál hemolysuhringja mæld í mm. Gildi 6,5 mm eða lægra teljast neikvæð. Gildin 7,0-7,5 eru vafasvar en gildi 8.0 eða stærra þýðir verndandi mótefni. Niðurstöður: Niðurstöður rannsóknarinnar eru að 95,1 % (97 af 102) bólusettum konum eru með mótefni 10 árum eftir bólusetningu með RA 27/3. Samsvarandi tölur fyrir hópinn staðfest sýktar eru 97,8% (44 af 45). Einungis 4.9% af þeim bólusettu teljast neikvæðar, á meðan 2.2% af þeim staðfest sýktu eru það. 11.8% af þeim bólusettu eru með lítið magn mótefnis (Hig 7,0-7.5). Samsvarandi tölur hjá þeim staðfest sýktu eru 6.7%. Ekki er hægt að segja hvort Hig 7.0-7.5 er verndandi magn mótefnis. Konum með mótefnamagn undir 8.0 hefur alltaf verið ráðlagt að láta bólusetja sig. Tölfræðilega er þessi munur ekki marktækur þegar notað var Chi-test. 2c 1,18, df i, 0.05. Engin konaíhópnumlíklegtsýktar 1978-1979 hafði Hig-gildi undir 8.0, enda voru þær upphaflega með mjög há mótefni. Marktækur munur var milli meðalgilda síðustu mælingar hjá þeim bólusettu (8,37) og staðfest sýktu (9,26). T-test, 0.05, p-gildi 1,47*10Á Regressionskúrva sýnir hlutfallslega sambæri-lega lækkun hjá bólusettumog staðfest sýktum. Meirilækkun sésthjáþeimlíklega sýktu 1978-1979. Tölfræðilega marktæk lækkun var hjá öllum hópunum frá fyrstu til síðustu mælingar. T-test, 0,05 p-gildi 1,35* 1024, 2,47* 10 '°, 7,51 * 10'26. Umræða: Niðurstaða verkefnisins er því sú að bólusettar konur hafi lægra mótefnamagn í upphafi en lækki hlutfallslega jafn mikið og staðfest sýktar. Þess vegna mælist lakara meðaltal hjá þeim bólusettu en staðfest sýktum eftir 10 ár. Samt verður að líta á árangur bólu-setningar, sem verndar í 83,3% tifella eftir 10 ár, góðan. ÁHRIF LYFJALEIÐAR Á MÓTEFNASVÖRUN LÍKAMANS Marerét Sieurðardóltir'. Sveinbjörn Gizurarson2. 'LHÍ. 2Lyfjafræði lyfsala LHÍ. Inngangur: Yfirborð slímhúða meltingarvegar, öndunarfæra og kynfæra eru í beinni snertingu við ytra umhverfi líkamans. Þessar slímhúðir eru undir stöðugu áreiti frá örverum sem margar hverjar geta valdið alvarlegum sjúkdómum. Það ætti því ekki að koma á óvart að slímhúðir hafa m.a. sér til varnar sérhæft ónæmiskerfi sem starfar óháð hinu almenna ónæmiskerfi líkamans. Þetta sérhæfða ónæmiskerfi framleiðir að langmestu leyti SlgA sem verndar yfirborð slímhúða. SlgA er einnig til staðar í seyti útkirlla t.d brjóstamjólk og munnvatni. Þetta slímhúðar ónæmiskerfi (Mucosal associated lymphoid tissue MALT) hefur lang mest verið rannsakað í görnum ( Gut associated lymphoid tissue GALT) en svipað kerfi er til staðar í öndunarfærum (Bronchus associated lymphoid tissue BALT) og nefi (nasal associated lymphoid tissue NALT). MALT í mismunandi líffærakerfum eru tengd innbyrðis, þannig veldur t.d mótefnasvar í görnum mótefnasvari í slímhúðum annars staðar í líkamanum og í seyti útkirtla. Mikill áhugi er á að þróa aðferðir til bólusetninga í gegnum slímhúðir, og hefur athygli manna helst beinst að því að 100 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.