Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 111

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 111
örva mótefnamyndun í gegnum nef(nasalt) eða í gegnum garnir(oralt). Rannsóknir hafa sýnt að með réttum burðarefnum má fá fram góða mótefnamyndum í slímhúðum eftir nasal bólusetningu. Tilgangur þessarar tiiraunar var að athuga tegund mótefnasvars og styrk mótefna, og hversu hratt þau my ndast í blóði og slímhúðum eftir nasal bólusetningu annars vegar og bólusetningu undir húð(sc.) hins vegar, gegn barnaveiki(diptheria). Efni og aðferðir: Tveir hópar, 20 BALB/c kvenkyns mýs í hvorum hópi, fengu annars vegar bóluefnissamsetningu í gegnum nef og hins vegar bólusetningu á hefðbundinn hátt undir húð, Endurbólusetningfórframá21. degi. lOmýs voru aflífaðar á21., 24., 28., og 35. degi, 5 mýs úrhvorum hóp. Tekin voru eftirfarandi sýni: Blóð, nefskol, munnvatn, lungu, milta, magi, skeifugörn, ristill og leg. Mótefnamælingar voru gerðar með ELISA. I blóði var mældur styrkur total Ig, IgG, IgG 1, IgG2a og 2b. IgG3, IgA; og IgM. f líffærasýnum og munnvatnssýni, var mælt total Ig, IgG; IgA og IgM. í nefskoli var mælt total Ig, IgA og IgM. Niðurstöður og umræða: Eftir sc. bólusetningu fór styrkur mótefna í blóði hækkandi frá 21. til 28. dags.. Á 35. degi var styrkur Total Ig, IgG IgG 1, IgG2b, IgG3 tekin að lækka en styrkur IgG2a, IgA og IgM var áfram hækkandi. Eftir nasal bóiusetningu hækkaði styrkur total Ig og undirflokka IgG í blóði lítið frá 21. til 28. dags, en tók snöggan kipp upp á við á milli 28. og 35. dags. Styrkur IgA og IgM fór stöðugt hækkandi frá 21. til 35. dags Styrkur mótefna í blóði var ávallt marktækt lægri eftir nasal bólusetningu en bólusetningu sc, fyrir utan á 35. degi var ekki marktækur munur á styrk IgG2a og IgM milli hópanna. Við mælingar á líffærasýnum, munnvatni og nefskoli fór styrkur mótefna alm. hækkandi frá 21. til 28. dags hjá báðum hópum. Á 35. degi var styrkur ýmist farinn að lækka eða var áfram hækkandi. Total Ig oglgG mældist alm. marktækt hærrieftirscbólusetningu, en ekki var alm. marktækur munur á styrk IgA og IgM milli hópanna. Skeifugörn skar sig úr að því leiti að hlutfallslega var minni munur á total Ig og IgG milli hópanna frá 21. til 28. dags og á 35. degi var ekki marktækur munur milli hópanna. I munnvatni var styrkur IgG mjög lágur hjá báðum hópum frá 21. til 35. dags. Einnig varlgA nokkuð lægraí miltaá24. og 35.degi hjá nasal hóp. Niðurstöður tilraunarinnar sýna að mótefnasvar er meira í blóði eftir sc bólusetningu en nasal bólusetningu Mótefnasvar í blóði virðist einnig vera lengur að taka við sér eftir nasal bólusetningu, samanber hina skyndilega aukningu í styrk undirllokka IgG milli 28. og 35. dags, þegar styrkur eftir sc. bólusetníngu hækkaði jafnt og þétt frá 21. til 28. dags. Við mælingu á líffærasýnum, nefskoli og munnvatnssýni verður alltaf að gera ráð fyrir eitthverri mengun frá blóði. Styrkur IgA var marktækt lægri í blóði eftir nasal bólusetningu, hins vegar var alm. engin marktækur munur á styrk IgA milli hópanna í öðrum sýnum. Af því dreg ég þá ályktun að aðal mótefnamyndun eftir nasal bólusetningu sé í formi SlgA á yfirborði slímhúða og í seyti útkirtla, en aðalmótefnamyndun eftir sc bólusetningu sé í formi IgG og undirílokka þess í blóði. EFTIRVIRKNI LYFJA GEGN BA CTEROIDES FRAGILIS Marerél V'aldimarsdóttir'. Helga Erlendsdóttir, Sigurðttr Guðmundssotr. 'LHI, 2Sýkla- og lyflœkningadeild Bsp. Inngangur. Loftfælnar bakteríur eru eðlileg flóra víða í líkamanum, t.d. meltingarvegi og munni. Þær mynda gjarnan ígerðir og koma einnig fyrir í blönduðum sýkingum með loftháðum sýklum. Metronidazol er það ly f sem mest er notað gegn loftfælnum sýklum en lýst hefur verið vaxandi ónæmi gegn því. I þessari rannsókn var könnuð eftirvirkni (EV) nokkurra sýklalyfja á loftfælnar bakteríur, en þettahefur lítið verið rannsakað. Jafnframt var kannað hvort unnt væri að nota BACTEC blóðræktunartæki í stað líftalningar við ákvörðun EV hjá loftfælnum bakteríum. Þekking á EV lyfja gæti t'ækkað lyfjaskömmtum og þar með minnkað aukaverkanir og lyfjakostnað. Efniviður. Könnuð voru 5 lyf: cefoxitin (C), chloramphenicol (CH), clindamycin (CL), imipenem (I) og metronidazol (M). Notuð var lyfjaþéttni frá Hupp í 16"MIC, en þessgætt að hún færi ekki upp fyrir þá sermiþéttni sem fæst við lækningaskammta. Notaðir voru 4 stofnar Bacteroides fragilis\ 3 klíniskir, frá sýkladeild Bsp. og staðalstofn nr. 25285. Til tilraunanna voru notaðar BACTEC 7A blóðræktunarkolbur og BACTEC NR-750 blóðræktunartæki, en aðferðin byggir á því að við vöxt baktería myndast C02 sem tækið nemur. Tilraunirnar voru gerðar í sérstöku boxi við súrefnissnauðar aðstæður (Shel-Lab, Cornelius, Oregon). Æti var brain-heart infusion broð og blóðagar auk innihalds blóðræktunarkolbna. Aðferðir: Stofninn sem prófa átti var látinn vaxa í blóðræktunarkolbu yfir nótt, þá var bakteríulausn, lyfi og broði blandað í tilraunaglas. Lyfið var látið verka í 1, 2 eða4 tíma. Að þeim tíma loknum var lyfið fjarlægt með þynningu, þ.e. blandan færð í forhitaða kolbu og þynntist hún við það 100-falt. Strax var tekið sýni úr kolbunum til sáningar. Til samanburðar var bakteríublandaán lyfs meðhöndluð á sama hátt. Vöxturinn var svo metinn í blóðræktunartækinu áu.þ.b. 3 tíma fresti þar til ákveðnu gildi var náð. Að lokinni talningu var EV reiknuð og tekið tillit til dráps bakteríanna. I fyrri hluta rannsóknarinnar var líftalningu beitt samhliða BACTEC mælingum. Niðurstöður: Aðferðirnartvær, líftalningognotkun BACTEC kerfisins reyndust sambærilegar fyrir stofnana í heild, r=0,916 (p<0,005).EVlyfjannavarmjögbreytileg eftir stofnunumfjórum. Meðal EV(í klst ,*SE) allra stofnannaeftir verkun íeina klst. við4 "MIC var: C: -0,2*0,2, CH: 0,3*0,2, CL: -0,6*0,6, i: 0,9*0,1 og M: 3,4*0.8. Lengsta mælda EV(klst) var C: 2,38, CH: 1,7, CL: 3,7, I: 6,5 og M: 12,4. Ekki var góð samsvörun milli lengdar EV og flatarmáls undir lyfferli(AUC), nema fyrir I, þar sem r=0,971 (p<0,001). Ályktun: BACTEC aðferðin við að meta EV lyfja á loftfælnar bakteríur er bæði fljótlegri og þægilegri en hin hefðbundna líftalning. Umtalsverð EV við venjulega lyfjaþéttni fékkst eingöngu með M og I. Niðurstöður þessar gætu haft áhrif á notkun lyfjanna en frekari athuganir á öðrum tegundum loftfælinna baktería og á fleiri lyfjum eru þarfar. LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.