Læknaneminn - 01.10.1994, Page 113

Læknaneminn - 01.10.1994, Page 113
Oncomelania huspensis huspensis.Eight week old mice were infected with 120 cer/mouse by paddling method.One group received active antagonist 1 mg/kg s.c. twice daily for one week.in week five post.infection. One group received inactive antagonist in the same way. One group received buffer only. Results: Our results indicate an unspecific effect of the antagonist on the IgM antibody response to worm antigens. Livers were found to be significantly larger in the buffer group as compared to the other two.Tissue egg counts for large intestine and small intestine were significantly higher in buffer group than the other two. No difference was found between groups in liver tissue egg counts.Autoradiography for SP receptors on the surface of the parasite was negative. Conclusions: Our results emphasize the importance of using inactive antagonist control when using antagonists to elucidate SP effects. No significant difference was found in liver tissue egg counts between groups. Livers were significant larger in buffer group. This difference might be due to larger granuloma in the buffer mice. An investigation of that is under way. It has been argued that SP is needed forthe normal granuloma response. Our results indicate that such conclusions can not be drawn from experiments using SP antagonists only and no inactive controls. Our results are negati ve towards SP-receptors on the surface of the parasite.lt appears that the parasite is not using SP from the host. Immunoreactive has been demonstrated in S. japonicum. This seems to point towards the parasite's own production of SP and a possible difference between host and parasite SP. HVERSU HRATT HVERFUR KRAFTAUKNING EFTIR AUKASLAG í HJARTA: ÁHRIF NA/CA-SKIPTA f FRUMUHIMNU OG CA-PUMPU í FRYMISNETI. Olafur Guðmundsson'. Magnús Jóhannsson2, Hafliði Asgrímsson2. 'LHÍ, 2RHÍ í lyfjafrœði. Inngangur: Svo virðist sem frumur hjartavöðva hafi aðallega tvær leiðir til að losa Ca úr umfrymi, í þeim tilgangi að innleiða slökun, annars vegar með ATP-háðri pumpu í SR og hins vegar meðNa/Ca-jónaskiptiferju ísarcolemma. Casempumpaðer íSR nýtist við næsta samdrátt en afganginn sér Na/Ca-ferjan um að losa út úr frumunni. Verkefni þetta gekk út á að hægja annað hvort á virkni Na/Ca-ferju eða Ca-pumpu í SR og meta áhrifin á endurnýtingarhlutfall Ca (RF) og að bera saman RF í gáttum og sleglum. Efniviður og aðferðir: Teknar voru ræmur úr vinstri gátt og separ úr hægri slegli marsvína. Samdráttarkraftur var mældur til að meta [Ca]i. Athugað var hversu hratt kraftaukning hvarf eftir aukaslag og endurnýtingarhlutfall Ca (RF) reiknað út frá röð slíkra athugana þar sem mismunandi mikil kraftaukning var framkölluð, einnig var kraftur við staðalaðstæður (Fss) mældur. Niðurstöður: Talið er að magn SR sé um helmingi meira í gáttum en í sleglum og í samræmi við það gáfu niðurstöður okkar RF 0.59 í gáttum en 0.29 í sleglum. Talið er að hægja megi á Na/ Ca-skiptum með því að lækka [Na]ú eða að hækka [Ca]ú. Þegar við lækkuðum [Na]ú í 70% og hækkuðum [Ca]ú ýmist frá 1 mM, eða 2 mM upp í 3 og 4 mM jókst RF og kraftur við staðalaðstæður (Fss). Talið er að hægja megi á virkni Ca-pumpu í SR með því að lækka hitastig, þar sem pumpan er orkuháð er hún háðari hitastigi en Na/Ca-ferjan, og einnig má blokka pumpuna sérhæft með cyklopiazonic acid (CPA). Framkvæmdar voru tilraunir við 26°, 29°, 32° og 35° C og kom fram lækkun á RF og hækkun á Fss í gáttum og sleglum með lækkandi hitastigi. Gerðar voru tilraunir með allt upp í 10 pM CPA í gáttum en 100 pM í sleglum, RF lækkaði í gáttum svo og Fss, en í sleglum jókst RF og Fss lækkaði í þremur tilraunum en hækkaði í einni. Ályktanir: Niðurstöður passa nokkuð vel við módel okkar um endurnýtingu Ca, að því undanskyldu að CPA hækkaði RF í sleglum og jók Fss f einni tilraun. Má því álykta að annað hvort passar módelið ekki við starfsemi slegla eða CPA er ekki eins sérhæfur blokkari á Ca-pumpu SR eins og talið hefur verið. SARKLÍKI OG MENGUN KÍSILGÚRS Ólafur Ineimarsson'. Vilhjálmur Rafnsson2. 'LHÍ, 2Atvinnusjúkdómadeild Vinnueftirliti ríkisins. Inngangur: Sarklíki (sarcoidosis) er sjúkdómur af óþekktum orsökum, sem einkennist af íferð bólgufruma og myndun granuloma. Hann getur komið fyrir í öllum líkamsvefjum en er algengastur í lungum. Oft er hann einkennalaus en getur valdið fibrosis og truflað starfsemi líffæra. Árið 1983 var gerð athugun meðal þeirra sem unnið höfðu við kísilgúrframleiðslu og fundust þá þrír einstaklingar sem fengið höfðu sjúkdóminn. Síðan þá hafa fleiri greinst með sarklíki í Húsavíkurlæknisumdæmi og vitað var að einhverjir þeirra hafa unnið við kísilgúrframleiðslu. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort finna mætti samband milli sjúkdómsins og kísilgúrmengunar en hún hefur hingað til einkum verið tengd öðrum sjúkdómi í lungum, þ.e. kísilveiki (silicosis). Efniviður og aðferðir: Leitað var í röntgenspjaldskrá Sjúkrahúss og Heilsugæslustöðvar Húsavíkur að rannsóknum þar sem sjúklingar höfðu fengið sjúkdómsgreininguna: sarcoidosis obs. í lungum. Einnig voru heilsugæslulæknar spurðir hvort þeir vissu um sjúklinga, sem fengið hefðu sjúkdóminn í önnur líffæri. Sjúkálar þessara sjúklinga voru síðan skoðaðir og þeir valdir úr, sem fengið höfðu greininguna staðfesta hjá sérfræðingi. Viðmiðunarhópur var slembiúrtak úr íbúahópi Húsavíkur- læknisumdæmis. Tilfella- og viðmiðunarhóparnir voru síðan bornir saman við skrá frá Vinnueftirliti yfir þá sem unnu við framleislu og útskipun kísilgúrs, og þannig fundið hve lengi þeir höfðu unnið. Niðurstöður: I röntgenspjaldskrá fundust 10 manns með greininguna sarcoidosis obs., og fengu 7 þeirra, allir með sjúkdóminn í lungum, greininguna staðfesta af sérfræðingi. Hinir þrír reyndust vera með aðra sjúkdóma. Læknar bentu á einn sjúkling með sjúkdóminn í auga sem hafði haft hreina lungnamynd. Sex af þessum átta höfðu einhvern tíma verið útsettir fyrir kísilgúrmengun. Marktækt aukin áhætta fannst hjá þeim sem útsettir höfðu verið fyrir menguninni ef öll tilfellin voru tekin með, og einnig ef þeim tilfellum var sleppt sem uppgötvast höfðu við árlega læknisskoðun starfsmanna Kísiliðjunnar. Þegar notast var eingöngu við þau tilfelli sem uppgötvast höfðu vegna klínískra einkenna, náðist hins vegar ekki marktækni. Því lengur sem menn höfðu unnið, því hærra áhættuhlutfall fyrir sjúkdóminn. Umræða: Þessar niðurstöður benda til þess að samband geti verið milli kísilgúrmengunar og sarklíkis og sé þar um skammtaháð samband að ræða. Er þetta í nokkru samræmi við það LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg. 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.