Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 118

Læknaneminn - 01.10.1994, Qupperneq 118
íslenskra karla og nær um 50% á aldrinum 70-84 ára. Þvagræsilyf eru mest notuð við háþrýstingi, ein og sér eða í samsetningum, í þessum aldurshópi. Betablokkarfylgjafasteftir. Umhelmingur roskinna karlaer áóviðunandi meðferð. Mæll hefur verið með að læknar ávísi frekar á eldri og ódýrari ly f, á borð við þvagræsily f og beta blokka, á meðan beðið er eftir niðurstöðum úr iangtíma- rannsóknum á hinum nýrri og dýrari háþrýstingslyfjum.(4). SAMANBURÐUR Á MEÐFERÐ OG ÚTKOMU TVÍBURAMEÐGANGNA OG FÆÐINGA í REYKJAVÍK, ÍSLANDI OG TAYSIDE, SKOTLANDI. Þrírhallur A pústsson'. Reynir Tómas Geirsson2, Gary Mires3. '■2LHÍ, 2Kvennadeild Lsp, 2Ninewells Hospital, Dundee, Skotland. Inngangur: Meðganga og fæðing fjölbura er mun áhættumeiri en þegar um einburameðgöngu er að ræða. Með tilkomu glasafrjóvgunar hefur tíðni fjölburameðgangna aukist. Konurnar eru oft eldri og meiri áhætta fyrir móður og barn fylgir meðgöngu. Athugað var hvort munur væri á meðhöndlun og útkomu tvíburameðgangna og fæðinga eftir því hvort þungunin var eftir giasafrjóvgun eða ekki, á tveimur svæðum, í Reykjavík, fslandi og Tayside, Skotlandi. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn var gerð á öllum tvíburaþungunum frá 16 vikna meðgöngulengd á Kvennadeild Landspítalans á tímabilinu 01.01.'90 - 31.12.'93 og á Ninewells Hospital, Dundee og Perth Royal infirmary, Skotlandi á tímabilinu 01.01.'89 - 31.12/93. Þunganir voru flokkaðar í glasa- og sjálfkomnar. Aldur og hæð mæðra, fjöldi léttbura (< 2500g), fæðingarleið og dvöl á vökudeild voru borin saman með kí - kvaðrat og t - prófum, eftir tilkomu þungana og á milli landanna. Burðarmálsdauði var skilgreindur á tvennan hátt (hefðbundið/ útvíkkað). Niðurstöður: Á íslandi voru 214 tvíburafæðingar og 343 í Tayside; þar af 21.5% í Reykjavík og 6.4% í Tayside vegna glasafrjóvgunar (p < 0.001). Konur í Reykjavík voru eldri, hærri og gengu lengur með tvíburana. Eðlileg fæðing var marktækt oftar í Reykjavík. en inngrip í fæðingu algengari í Tayside. Ekki var munur á heildarfjölda keisaraskurða (35%), en í glasafrjóvgunarhópunum voru keisaraskurðir marktækt oftar gerðir í Skotlandi (66%) en á íslandi (35%)(p < 0.001). í Reykjavíkurhópnum voru marktækt fleiri léttburar meðal glasabarna, sem sást ekki í Tayside. fslensku tvíburarnir voru miðað við skoska þyngri og léttburar voru færri (p < 0.001). íslenskir tvíburar komnir til með glasafrjóvgun voru oftar lagðir inn á vökudeild (0.02 > p > 0.01) en skoskir voru lengur á vökudeild (0.02 > p > 0.01). Ekki var munur á burðarmálsdauða milli landanna. Umræða og ályktanir: Tvíburafæðingar voru algengari á íslandi og skýrist það af hærri tíðni tvíbura eftir glasafrjóvgun. Tilhneiging var meiri í Skotlandi til að grípa inn í fæðingu, sérstaklega í glasafrjóvgunarhópnum. Á Islandi voru börnin þyngri, sem að hluta tengist meiri líkamshæð íslenskra kvenna. I íslenska hópnum voru glasaböm oftar léttburar en sjálfkominu börn i n, er það var óháð meðgöngulengd og reykingum á meðgöngu. Þetta er áhugavert, því aðrar rannsóknir hafa sýnt að léttburar eru í meiri hættu á að fá hreyfitruflanir og eru veikari á fyrstu árunum. Á Islandi voru glasabörn lögð oftar inn á vökudeild en þau stóðu þar styttra við en þau skosku, sem oftar voru léttburar. Ef burðarmálsdauði er skráður eftir útvíkkaðri skilgreiningu, fæst réttari mynd af fjölda og vandamálum í þungun þar sem börn lifa ekki. Reykjavíkur Apótek Lyfjabúð Háskóla íslands Almennur sími: 11760 Læknasímar: 18760 & 24533 108 LÆKNANEMINN 2 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.