Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 14

Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 14
Læknaneminn getur auðvitað verið um að ræða sjúklinga þar sem mjög erfitt er að finna æðar. Aðrar ástæður eru t.d. ef leggurinn fer út úr æðinni og þegar eldci er hald- ið við eftir að leggur hefur verið fjarlægður. Sýklar geta valdið sýkingu. Erting af völdum lausna eða lyfja sem gefin eru í legginn getur vald- ið æðabólgu. Illa festur leggur sem hreyfist í æðinni veldur ertingu og getur valdið bólgu og sýkingu. Auk þess valda æðaleggir alltaf æðabólgu eftir nokkra daga jafnvel þótt þeir séu aldrei notaðir. Þessi ástæða ein ætti að nægja til þess að skipt sé um æðar daglega eða a.m.k. annan hvern dag. Æða- leggur sem ekki er notaður skal fjarlægður. Aðrir þættir sem stuðla að myndun bólgu eða sýkingar eru t.d. stærð leggjarins eða hlutfallið milli stærðar leggjar og æðar. Það hefur áhrif á flæðið í æðinni. Eins eykst hætta á æðabólgu ef innrennslis- hraði er mikill eða ef gefin eru ertandi lyf. Að lokum skal bent á að ef stálnálin hefur verið dregin út má aldrei setja hana inn aftur vegna þess að hún getur stungist gegnum teflonlegginn, eyðilagt hann eða í versta faili skorið hluta hans frá hinum og þannig valdið reki (embolia) til annarra líffæra. NIÐURLAG Þegar útbláæðaleggur er lagður þarf að hafa eftir- farandi í huga: 1. Hver er ábending fyrir útbláæðalegg? Til hvers á að nota hann? 2. Ekki skal þræða grófari legg en þörf er á í útbláæð. 3. Upplýsa skal sjúklinginn og samvinnu hans leitað sé þess nokkur kostur. 4. Sótthreinsa skal húðina og gæta fyllsta hreinlætis við uppsetningu útbláæðaleggja. 3. Nota ætti hanska bæði til hreinlætis og til þess að verja sjálfan sig. 6. Velja skal góða og stóra æð þegar þess er kostur. 7. Festa skal alla æðaleggi tryggilega. 8. Skipta skal um útbláæðalegg eftir 1-2 sólarhringa og setja annan legg í nýja æð. 9. Leggur sem ekki er notaður skal fjarlægður. 10. Þegar æðaleggur er fjarlægður skal þess gætt að ekki lcomi mar eða blæðing (haematom). Fara skal vel með æðar sjúklinganna. Fái þeir æðabólgu fylgir því verkur og óþægindi í langan tíma og æðin er margar vikur, jafnvel mánuði, að jafna sig. APÓTEK AUSTURBÆJAR HÁTEIGSVEGI 1 • 125 REYKJAVlK PÓSTHÓLF 529 Sl'MI 5621044 LÆKNANEMINN 12 1. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.