Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Side 63

Læknaneminn - 01.04.1996, Side 63
Læknisfræðileg myndgreining í nútíð og framtíð Mikil framför hefur verið í segulómrannsóknum undanfarin ár og mun sú þróun halda áfram. Mun brátt verða mögulegt að gera nákvæmar rannsókn- ir, t. d. á hjartavöðva, bæði til þess að sjá súrefnis- þurrð og hjartadrep og mun það sennilega ryðja öðrum aðferðum úr vegi. NIÐURSTAÐA Eðlilegt er að velta því fyrir sér hvers vegna svo margar rannsóknaraðferðir eru notaðar til mynd- greiningar. Allar hafa þær ákveðið notagildi. Því miður reynist sjaidan unnt að hætta með öllu einni aðferð þótt önnur komi fullkomnari. Það sem æv- inlega fylgir þó nýrri þróun í myndgreiningu eru takmarkaðri og þrengri ábendingar fyrir hverjar rannsóknir og um leið markvissari sjúkdómsgrein- ing. Það er því nú sem ætíð áður eitt mikilvægasta verkefni röntgenlækna að gefa leiðbeiningar og ákveða í samráði við aðra lækna hvaða rannsóknar- aðferð henti best hverju sinni. Kannski verður það þannig síðar að sjúklingur verður látinn inn í stóra kúlu sem á örskammri stundu spýtir út úr sér sjúkdómsgreiningu án þess að læknir komi þar nálægt. Þegar sú stund kemur er líklegt að um leið fylgi leiðbeiningar um með- ferð. Þá verðum við læknar óþarfir og getum setið á sólarströndu og átt náðuga daga. Þó held ég að nokkrar næstu kynslóðir röntgenlækna þurfi ekki að kvíða verkefnaskorti. Að öllu gamni slepptu er ógerlegt að gera mynd- greiningu fullkomin skil í svo stuttri grein sem þessari. Vonandi hefur þetta stutta yfirlit þó orðið einhverjum til fróðleiks. Ég tel það heillandi fyrir unga lækna að sérhæfa sig í sérgreininni. Hún er í örri þróun og það mun vanta fleiri sérfræðinga um langa hríð. Möguleikarnir á fullkomnari og ná- kvæmari sjúkdómsgreiningu virðast lítt takmarkaðir. LÆKNANEMINN 55 1. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.