Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 71

Læknaneminn - 01.04.1996, Qupperneq 71
Breytingaskeið og hormómameðferð, seinni grein Notkunarlengd í árum Mynd 2. Notkunarlengd tíðahvarfhormóna hjá konum sem komu í Leitarstöð Krabbameins- félags íslands árin 1979-1985. (Birt með góð- fuslegu leyfi Jóns Hersis Elíassonar og Laufeyjar Tryggvadóttur) innan 1 -2 ára og fáar héldu því áfram lengur en 5- 6 ár. Svo lítil hormónataka hefur lítil áhrif á al- menna heilsu kvenna. Helsta ástæða þess að konur hætta neyslu hormóna er talin vera áframhald á blæðingum og óþægindi tengd því. Einnig er al- gengt að óþægindi minnki á fyrstu mánuðum eða árum eftir tíðahvörf og þörfin fyrir hormónatöku fari minnkandi. Hræðsla við meintar hættur af hormónatöku hefur eflaust eithvað að segja auk þess sem margar konur telja það ónáttúrulegt að taka töflur ár og síð. Með vaxandi fræðslu og áróðri fyrir hormónatöku má þó ætla að fleiri konur taki nú hormón lengur en áður(19, 20). Upplýsingar lækna hafa þar eflaust mikið að segja og með minnkandi efasemdum og meiri trú á gagnsemi estrógentöku er líklegt að meðferðartími lengist. L0KA0RÐ Oft er spurt hvort allar konur ættu að vera á hormónameðferð eftir tíðahvörf ef kostir þess eru svo ótvíræðir sem talið er. Því er vandsvarað. Líta verður á tíðahvörf sem líffræðilega eðlilegt fyrir- brigði sem ekki ætti að þurfa að beita læknisaðferð- um við. Sé hinsvegar þörf á læknishjálp á þessu tímabili er hægt að veita hana með fyllsta öryggi og góðum árangri. Allar konur sem fá óþægindi sem rekja má til estrógenskorts ættu að geta fengið ein- hverja hjálp með hormónameðferð. Erfiðara er þó að segja fyrir um hvaða konur hafa þörf á slíkri meðferð til að fyrirbyggja t.d. beinþynningu. Þó að finna megi áhættuþætti, svo sem ættarfylgju, reykingar o.fl., hjá einstaka konum, hafa enn ekki verið fullprófaðar rannsóknaraðferðir til þess að meta hver sé í hættu og hver ekki. Allar konur sem komnar eru á breytingaskeið þyrftu að vera vel upplýstar um þær líkamlegu breytingar sem þær geta átt von á. An fyrirfram mótaðra hugmynda þurfa þær að taka afstöðu til þess hvort þær velja hormónauppbótarmeðferð til lengri eða skemmri tíma eða ekki. HEIMILDIR 1. Ross RK, Paganini-Hill A, Mack TM et al. Menopausal oestrogen therapy and protection from death from ischaemic heart disease. Lancet 1981; 1:858-860. 2. Stevenson JC. Pathogenesis, prevention and treatment of osteoporosis. Obstet Gynecol 1990; 75 (Suppl 4): 36-41. 3. Whitehead MI, Hillard TC, Crook D. The role and use of progestogens. Obstet Gynecol 1990; 75 (Suppl 4): 59- 79. 4. Stumpf PG. Pharmokinetics and estrogen. Obstet Gynecol 1990; 75 (Suppl): 9-14. 5. Sherwin BB, Gelfand MM, Brender W. Androgen en- hances sexual motivation in females: a prospective cross- over study of sex steroid administration in the surgical menopause. Am J Obstet Gynecol 1985; 56:153-160. 6. Bungay GT, Vessey MP, McPherson CK. Study of symp- toms in middle life with special reference to the men- opause. Br Med J 1980; ii: 181-183. 7. Stevenson JC, Lees B, Devonport M et al. Determinants of bone density in normal women: risk factor for future osteoporosis? Br Med J 1989; 298: 924-928. 8. David A, Czernobilsky B, Weisglass L. Long-cyclic hor- monal cycle therapy in postmenopausal women. In: The Modern Management of the Menopause: A perspective for the 21st century / Eds: Berg G, Hammar M 1994; 463-470. 9. Padwick ML, Endacott J, Whitehead MI. Efficacy, acceptability and metabolic side effects of transdermal estradiol in the management of postmenopausal women. Am J Obstet Gynecol 1985; 1085-1091. 10. Studd JWW, Magos M. Hormone pellet implantation for the menopause and premenstrual syndrome. Obstetrics LÆKNANEMINN 63 1. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.