Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Page 75

Læknaneminn - 01.04.1996, Page 75
Á ferð um Afríku NÍGERÍA s._K4V.KWN MlDAFRÍKl- LYDVELDIÐ .. s. , "s. Viktoriuvatn I 'KENÝA rvvanda tanzanía MALAVM Ingvar H. Ólafsson TOGO Árið 1990 ferðaðist ég í tæpa fimm mánuði um Afríku, í ferð sem ég hafði verið harðákveðinn í að fara frá blautu barnsbeini. Ferðin hófst í Malawí þar sem ég dvaldist hjá ættingjum sem störfuðu á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Norðurlanda. Þaðan fór ég til Tansaníu og lagði upp í ferð frá austurströndinni og yfir á vesturströndina eins og sést á kortinu. Alls vorum við 18 manns sem ferð- uðumst saman með Encounter Overland í gömlum Bedfordtrukk. I upphafi var ferðast um hásléttur A-Afríku og þjóðgarðarnir skoðaðir og ber Serengeti þar hæst. Mestan tíma tók að ferðast í gegnum frumskóga Mið-Afríku þar sem tekið gat 12 klst. að komast 20 km. Þar var heldur ekki oft og tíðum möguleiki að komast á markað nema á nokkurra daga fresti. Frumskógurinn hefur sínar gersemar og má þar meðal annars nefna fjallagórillurnar og dvergsvert- ingjana. Síðasti hluti ferðarinnar var um V-Afríku og þar ber fólkið og menninguna hæst. Kynntist maður þar margvíslegum háttum og siðum inn- fæddra. Þar var maður einnig var við það arðrán sem nýlenduveldin stunduðu og gera enn. Það er engan veginn hættulaust að ferðast um Afríku og því til sönnunar get ég nefnt að við vor- um rænd af vopnuðum mönnum, ég lenti í miðj- um skotbardaga milli manna og misalvarleg veik- indi hrjáðu fólk. Af þeim 14 löndum sem ég kom til hafa orðið byltingar í 9 af þeim síðan ég var þar. Engu að síður er fólk vingjarnlegt og gott í Afríku. Myndirnar sem fylgja voru teknar í þessari ferð. LÆKNAIMEMINN 65 1. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.