Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 85

Læknaneminn - 01.04.1996, Síða 85
Eftirvirkni sýklalyfja ÁHRIFAÞÆTTIR Ymsir þættir hafa áhrif á lengd eftirvirkni en fyrst og fremst (4); 1. Tegund bakteríu 2. Gerð sýklalyfs 3. Verkunartími lyfsins 4. Lyfjastyrkur Lágt sýrustig hefur yfirleitt letjandi áhrif (5) en hækkað hitastig virðist hafa litla þýðingu fyrir lengd eftirvirkni (6). Vaxtarfasi bakteríanna og innihald ætis hefur einnig áhrif á lengd eftirvirkni, en þetta hefur lítið verið rannsakað. Ónæmiskerfið hefur áhrif á þann hátt að lengri eftirvirkni fæst in vivo en in vitro, sem er talið stafa af virkni hvítra blóðkorna (postantibiotic leukocyte enhancement) (7). Eftirvirkni fæst eingöngu þegar upphafsstyrkur lyfsins er hafður meiri eða jafn lágmarksheftistyrk (MIC) sýklalyfsins gegn bakteríunum. Lýst hefur verið jákvæðu línulegu sambandi á milli flatarmáls- ins undir lyfþéttniferlinum (AUC) og eftirvirkni, t.d. fyrir penisillín G og S. aureus (8) og amphoter- icin B og C. albicans (9). AUC er margfeldi lyf- þéttni og verkunartíma og virðist línuleg aukning verða á eftirvirkni upp að vissu marki við hækkun AUC fyrir sumar bakteríur en þegar því marki er náð lengist eftirvirknin eldci þó að verkunartími eða lyfjastyrkur sé aukinn. Drápsvirkni sýklalyfsins þarf hinsvegar ekki að vera háð AUC. Eftirvirkni getur verið mjög mislöng eftir lyfjum og sýklum. Hún hefur mælst upp í 2 sólarhringa eftir ísóníazíð gegn Mycobacterium tuberculosis. Einnig getur eftirvirkni haft gildi sem er minna en 0 klst, en þá virðast bakteríurnar fjölga sér hraðar eftir fjarlægingu sýklalyfsins en viðmiðunarbakter- íur (sbr jöfnu 1). Slíkt gildi má t.d. fá ef bakt- eríurnar sem fengu sýklalyf mynda filament — þ.e.a.s. raða sér saman í þræði. Þegar frá líður brotna þræðirnir niður í einstakar bakteríur og virðist sem um mikla íjölgun sé að ræða. Skekkjan felst sem sagt í því að misreikna fjölda baktería í upphafi. Sýldalyf sem verka á bakteríuvegg, svo sem fi-lakt- am lyf og vancomycin hafa að jafnaði um 2-4 klst eftirvirkni gegn Gram-jákvæðum kokkum en nær enga gegn Gram-neikvæðum stafbakteríum. Imi- penem hefur sérstöðu meðal f-laktam lyfja því það veldur 2-3 klst eftirvirkni hjá Gram-neikvæðum stöfum. Orsakir þessa eru óþekktar en sérhæf bind- ing við penisillínbindiprótein 2 og eftirfylgjandi Lyf Staph. Strept. Enterobact. Pseudom. Bacteroides scm verka á frumuvegg: Penisillín ++ 0/+ 0 0/+ Cefalosporín ++ 0/+ 0 0/+ Carbapenem ++ +/++ ++ ++ Monobactam - 0/+ 0 - Vancomycin ++ - - - sem verka á innri hluta frumunnar Amínoglýcosið + +/++ ++ - Quinolon ++ ++ ++ - Rífampin +++ +++ +++ - Erythromycin +++ - - - Clindamycin +++ - - 0 Tetracycline +++ +++ - - Chloramphenicol ++ ++ - 0 Trimethoprim ++ 0/+ - - Metronidazol - - - +++ 0 = <0.5 h; + = 0.5 -: 1.5 h; ++ = 1.5-3 h; +++ = >3 h; - = ekki gerð / á ekki við Tafla 1. Eftirvirkni in vitro fyrir ýmsar bakteríu- tegundir og lyf, mælt við 4x MIC og 1 klst verk- unartíma.(4) útlitsbreyting á lögun stafanna er nefnd sem hugs- anleg skýring (7). Hinsvegar hafa lyf með verkun á innri starfssemi bakteríunnar, t.d. lyf sem hindra myndun próteina eða DNA framleiðslu, frantkall- að eftirvirkni bæði hjá Gram-jákvæðum og Gram- neikvæðum bakteríum (tafla 1). VERKUNARMÁTI Orsök eftirvirkni sýklalyfja er óþekkt. Líklegast er ekki um eina orsök að ræða heldur margar og þá mismunandi orsakir eftir lyfjum og sýklum. Nokkrar kenningar hafa komið fram. Ein þeirra er að eftirvirkni í?-laktam lyfja gegn Gram-jákvæðum kokkum sé tilkomin vegna áframhaldandi binding- ar lyfja við penisillínbindiprótein í frumuvegg bakteríanna þó lyfið sé horfið úr ætinu. Önnur LÆKNANEMINN 75 1. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.