Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 105

Læknaneminn - 01.04.1996, Blaðsíða 105
Útlimaáverkar hendi og olnbogann með hinni. Setjið þumalinn yfir caput radii í olnboga- bótinni og þrýstið aftur á við (dorsalt). Síðan er beygt í olnboga og fram- handlegg súpinerað sam- tímis. Venjulega finnur maður smell undir þuml- inum og eftir það á hreyfigetan að verða eðli- leg og barnið fer að nota handlegginn af sjálfsdáð- um. Ekki er þörf á neinum umbúðum né eftirliti. Þó ber að vara foreldra við því að barnið geti aftur farið úr lið næstu árin. Olnbogaliðhlaup Gerist við fall á útréttan framhandlegg. Ulna hoppar úr trochlea humeri, langoftast afturávið en getur einnig hliðrast radialt. Greiningin er oftast auðveld með skoðun en samt er rétt að taka yfirlits- mynd til að greina hugsanlega beináverka. Með- ferðin er lokuð rétting sem oftast er hægt að fram- kvæma á stofu undir stesólíd/petidín-áhrifum. Því fyrr sem reynt er að draga í liðinn því minni þörf er á svæfingu eða deyfingu. Hafið olnbogann í u.þ.b. 30° beygju og súpineraðan. I þannig legu er oln- boginn óstöðugastur og þar af leiðandi léttast að draga í liðinn. Takið með annarri hendi um fram- handlegg framanverðan og togið með hinni fyrir ofan úlnliðinn (Mynd 12). Liðurinn smellur oftast rétt eftir miðlungsfast tog. Ef sjúklingur fæst ekki nægilega vöðvaslappur verður að kippa í liðinn í svæfingu. Eftirmeðferðin er gips frá úlnlið uppí holhönd í 3 vikur. Gæta ber þess að hafa olnbogann í a.m.k. 90° beygju. Rétt er að fylgjast með legunni á röntgenmynd strax eftir réttingu og eftir u.þ.b. eina viku. Þegar umbúðir eru fjarlægðar hefst endur- hæfingin. Því miður má búast við vægri hreyfiskerðingu í olnboganum einkum þó í rétt- ingu (extension) og (rótation) snúningi. Ef brot eru samfara olnbogaliðhlaupum verður meðferðin flóknari og sjálfsagt að hafa bæklunarlækni með í ráðum. Olnbogabrot hjá fullorðnum 1) Brot í fiærhluta upphandleggiar: Supracondylar-, transcondylar-, intercondylar (T- og Y- brot) og condylarbrot (Mynd 13). Hér er um að ræða brot sem eru oft flókin og kurluð einkum hjá eldri sjúldingum sem eru með beinþynningu. Gæði beinsins og eðli brotsins eru afgerandi um hvort hægt sé að lagfæra brotið. Á síðari árum er vaxandi tilhneiging um allan heim að reyna að lag- færa þessi brot með aðgerð og er því rétt að vísa öll- um slíkum brotum til bæklunarlækna. Áður en sjúklingur er sendur áfram verður að vera búið að meta ástand tauga og æða (distal status) og leggja brotið til bráðabirgða í gipsspelku með olnbogann í 90°. 2) Capitulum og collum radii brot: Koma við fall á útréttan arm með valgusálagi. Einnig er algengt að sjá þessa áverka sam- fara olnbogaliðhlaupum. Brot án tilfæslu er hægt að meðhöndla án umbúða með hreyfiþjálfun um leið og verstu verkirnir eru gengnir yfir. Ekk- ert mælir þó gegn því að láta arminn hvíla í gipsspelku í 7-10 daga á meðan verstu verkirnir ganga yfir og hefja hreyfiþjálfun þar á eftir. Ef veruleg tilfærsla eða kurlun er í brotinu á að íhuga aðgerð. Eftirfarandi er þá haft til viðmiðunar: i) Ef caput er verulega kurlað. ii) Ef um er að ræða öxulskekkju í broti upp á 30° eða meira. iii) Misgengi milli brothluta (fragmenta) sem er meira en 3mm. iv) Brotið nær yfir meira en 1/3 af liðfletin- um. Mynd 13 LÆKNANEMINN 05 1. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.