Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.04.1999, Blaðsíða 12
gengið á íslandi og í Japan og Chile var mjög hátt, en lækkar hratt hér. Almennt má segja að nýgengið fari lækkandi, alla vegana á Vesturlöndum og er lækkun- in bundin við garnafrumutegundina. Tafla 2. Nýgengi magakrabbameins á íslandi (per 100.000 á ári) Ár Karlar Konur '55-'59 69.4 31.3 '60-'64 60.5 24 '65-'69 41.1 18.5 '70-74 38.9 16.7 75-79 28 13.7 '80-'84 30 11.7 '85-'89 22.7 10 '90-'94 17.6 8.3 Tatta 2 sýnir nýgengi og hvernig það hefur lækkað í báðum kynjum hér á landi. Tafla 4.Hlutfallsleg staðsetning æxlisins í maga Nærmagi Miðmagi Fjærmagi Allur maginn Japan21 19 43 38 Holland22 10 28 54 7 ísland23 21 27 44 6 Bavaria24 30 39 26 5 Bandaríkin25 37 20 30 12 GREINING Einkenni magakrabbameins eru mjög lúmsk og hægfara. Kviðverkir, blæðingar, megrun og einkenni um stíflur koma seint fram og flestir sjúklingar grein- ast með langt genginn sjúkdóm. Eina leiðin til að finna sjúklingana snemma er auðveldur og óheftur aðgangur að magaspeglun og rúmar ábendingar fyrir hana. Skimun hefur ekki verið beitt hér á landi en Japanir hafa beitt henni, enda nýgengi æxlisins hátt þar. Flestir sjúklingar greinast við magaspeglun og sýnatöku. Það er mikilvægt að skurðlæknir geri sér Tafla 3. Nýgengi magakrabbameins í Kaliforníu (per 100.000 á ári)20 Ár Asíu/Kyrrahafs Svartir/ar Spænskir/ar Hvítir/ar Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur '88 20.2 13.9 15.8 8.6 14.7 8.4 10.3 4.3 '89 22 12.1 20 9.5 16.6 8.3 10.6 4 '90 18.7 10.5 18.3 8.9 14.5 7.9 10.1 3.9 '91 16.9 10.9 19.1 9.7 13.9 7.8 9.3 4 '92 19.9 10.4 18.6 7.3 14.4 8.6 9.2 3.6 '93 21.4 13.2 14.5 7.6 14.4 7.5 8.7 3.6 '94 16.5 11.5 16.8 9 14.7 6.8 8.9 3.2 '95 19.2 10.6 16.4 8.7 13.9 7.9 8.6 3.4 '96 18.8 10.7 15.1 7.1 11.9 7 8.4 3.3 Tafla 3 sýnir nýgengið í Kaliforníu og er greinilega mikill munur á nýgengi kynþátta. Staðsetning meins- ins í maganum er einnig mismunandi. Tafla 4 sýnir staðsetningu æxlisins víðs vegar í heiminum. Staðsetningin er mismunandi og þau svæði sem hafa háa tíðni eru einnig með mest af fjær- magaæxlum. Það má slá því föstu að tíðni maga- krabbameins er að aukast í nærmaga og einnig hlut- fallsslega. Það er einnig athyglisvert og ruglingslegt að aukning hérlendis í nærhluta magans er nær ein- göngu bundin við garnafrumugerð æxlisins. ljósa staðsetningu æxlisins með því að spegla sjálfur, sérlega ef um æxli í nærhluta er að ræða. Röntgen- mynd af maga er stundum hjálpleg til að meta stað- setningu og útbreiðslu, sérlega í efri hluta maga. Skroppinskjóðu magakrabbamein (Linitis plastica, Borrman 4) er stundum ekki hægt að greina með sýni fyrir aðgerð enda meinafræðilega um fáar frumur að ræða en mjög mikla myndun bandvefs. Röntgenmynd af maga er hér nauðsynleg. Við speglun þarf að flokka sjúkling í Borrman flokk skv. útliti (I Polypoid, II Fungating, III Ulcerated, IV Infiltrative), sem hefur áhrif á horfur. Ef um „early gastric cancer“ er að ræða þá er hann flokkaður í gerð I (protruded), II a-b-c (elevated, flat, 12 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.