Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Page 25

Læknaneminn - 01.04.1999, Page 25
ber upp á helgi eða í miðri viku. Danirnir kunna svo sannarlega að skemmta sér og slappa af, eða eins og þeir sjálfir segja, „hygge sig“. Ég gæti haldið lengi áfram og sagt sögur af skemmtilegu fólki, atburðum og stöðum, en einhvers staðar skal punktinn setja. Það var með miklum söknuði að ég kvaddi Dan- mörk þann 10. júní 1999 er leið lá heim til íslands. Auðvitað saknaði ég fjölskyldunnar og vinanna heima, en í Köben hafði mér liðið virkilega vel. Mér mun ætíð þykja vænt unt Kaupmannahöfn og á vænt- anlega eftir að fara þangað oft í framtíðinni. Reynsl- an sem ég öðlaðist þar er nokkuð sem ég mun ætíð búa að. Ég get mælt með borginni og skólanum við hvern þann er dreymir um nám erlendis. Ykkur sent hafið tækifæri á að nýta ykkur þau stúdentaskipti sem boðið er upp á, hvet ég eindregið til þess að slá til. Hvort sem Kaupmannahöfn eða önnur borg verður fyrir valinu þá er nám erlendis nokkuð sem þið mun- ið alveg örugglega ekki sjá eftir. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 21

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.