Læknaneminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Læknaneminn - 01.04.1999, Qupperneq 45

Læknaneminn - 01.04.1999, Qupperneq 45
A mótsdegi ætla ég mér að lemja þá alla Innan raða okkar læknanema leynast ein- staklingar sem láta ein- nig að sér kveða á öðr- um vettvangi en í nám- inu. Einn þessara manna er Þorvaldur Blöndal jiidókappi. Þor- valdur hefur stundað sína íþrótt samhliða námi í læknadeild og á þessum tíma náð að hasla sér völl meðal fremstu júdómanna bæði hér heima og er- lendis. Hann er núver- andi Islandsmeistari í júdó í -9()kg flokki og í opnum flokki. Einnig er Þorvaldur Norður- landameistari og Smá- þjóðameistari í -90kg flokki. Nú hefur Þor- valdur sett stefnuna á Olympíuleikana í Sidn- ey í Astralíu á næsta ári. Til þess að ná takmarki sínu tók hann sér frí frá námi þegar hann var á miðju þriðja ári, í tvö ár til þess að geta einbeitt sér að æfingum og keppni. Þór Arnason tók Þorvald tali á dögunum til þess að kynnast honum betur og einnig forvitnast um hvernig honum gangi að ná settu marki. Þorvaldur Blöndal er 24 ára gamall og býr nú á Stúdentagörðum ásamt unnustu sinni, Maren Albert- dóttur íslenskunema. Hann er úr Bæjarsveit í Borg- firði og ólst hann þar upp. Þegar kom að því að fara í menntaskóla var ljóst að heimavist yrði fyrir valinu og á endanum ákvað Þorvaldur að fara norður yfir heiðar og ganga í Menntaskólann á Akur- eyri. Það var síðan á Ak- ureyri sem hann hóf að leggja stund á júdó. Þorvaldur er stór og stæðilegur og ber það utan á sér að vera mikill íþróttamaður. Jafnframt kemur hann fyrir sem mjög rólegur og kurteis maður og því er frekar erfitt að ímynda sér að hann viti ekkert skemmtilegra en að fljúgast á og sýna öðrum í tvo heimana. Hvernig kom það til að þií fórst að stunda júdó? „Eg byrjaði ekki að æfa júdó fyrr en árið 1992, þá 17 ára gamall. A þessum tíma vann ég við vegagerð í Borgar- nesi og var í vinnuflokk með miklum áflogahund- um. I kaffitímanum var alltaf slegist og þar sem ég var yngstur og aumastur fór ég alltaf mjög illa út úr þessum viðureignum. Þetta varð eiginlega helst til þess að ég fór að stunda júdó. Fyrir þennan tíma hafði ég eitthvað verið í fól- bolta og stundað víðavangshlaup en þó ekki af nein- ni alvöru. Þegar ég byrjaði vissi ég í rauninni ekkert hvað ég var að fara út í, mætti t.d. á handboltaskóm á Höfundur er lœknanemi og júdókappi LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.