Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Side 68

Læknaneminn - 01.04.1999, Side 68
 Af minnsta tilefni leggjum við okkar af mörkum Hjá Glaxo Wellcome leggja tugþúsundir manna sitt af mörkum i baráttunni viö helstu óvini okkar - þá sjúkdóma sem hrjá mannkynið. Með stööugum rannsóknum og tilraunum vinnur starfsfólk Glaxo Wellcome nýja sigra á hverju ári og finnur upp ný lyf sem vinna á sjúkdómum á borö viö berkla, krabbamein, astma, ofnæmissjúkdóma og alnæmi, svo einhverjir séu nefndir. Starfsfólk Glaxo Wellcome vinnur auk þess aö ótal verkefnum sem snúa aö fræðslustarfssemi i samvinnu viö lækna, lyfjafræöinga, hjúkrunarfólk og aöra aðila sem starfa viö heilsugæslu. Það er ekki aö ástæðulausu aö Glaxo Wellcome er sagt vera einn skæöasti óvinur sjúkdóma. GlaxoWellcome eru ekki einkamál þeirra sem þær hafa. Fólki er miklu frekar sýnd virðing með því að gagnrýna hugmyndir þess og skoðanir enda leitast vinir við að leið- beina hverjir öðrum. Gagnrýni og efi á eigin skoðanir sem og annarra eru gott veganesti hverjum þeim sem vill komast til nokkurs sjálfs- þroska. Verði ákafinn of mikill getur ef- inn á hinn bóginn orðið að áþján. Og þá er kannski kominn tími til að leita til sál- fræðinga hvort sem þeir eru sálarlausir eða ekki. 64 LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg.

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.