Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1999, Page 71

Læknaneminn - 01.04.1999, Page 71
Þeim sjúklingum, frá Heyrnar- og talmeinastöðinn, sem ekki höfðu komið í svimapróf var boðið að koma í skoðun. Ut frá þessu gögnum var svo reynt að meta fjölda Méniére’s sjúklinga á Islandi. Niðurstöður: Fyrstu niðurstöður benda lil að tíðni Méniére’s sjúkdóms sé mjög lág hér á landi. Ályktanir: Af niðurstöðunum má draga þá ályktun að það sé eitthvað í umhverfisþáttum eða erfðamengi Islendinga sem geri þá ónæmari fyrir Méniére’s sjúkdómi en t.d. frændur okkar Svía. TENGSL PSORIASIS VIÐ M-PRÓTEIN JÁKVÆÐA Í5-HAEMOLYTÍSKA STREPTÓKOKKA í HÁLSI Bergur Stefánsson. Andri Már Þórarinsson, Karl G. Kristinsson, Helgi Valdimarsson. Rannsóknarstofa háskólans í ónæmisfræði, Rannsóknarstofa Landsspítalans í sýklafræði. INNGANGUR: Psoriasis er algengur húðsjúkdómur og er lík- legast að hann sé sjálfsofnæmissjúkdómur sem T-eitiIfrumur eigi mikinn þátt í að mynda og viðhalda. Sýnnt hefur verið fram á sterk tengsl milli dropa psoriasis (guttate psoriasis) og streptocokkasýk- inga í hálsi, en þáttur slíkra sýkinga hjá krónískum psoriasis sjúk- lingum hefur lítið verið rannsakaður. Sterk samsvörun (homology) er milli konstant hluta M-próteina streptokokka og keratína í húð og gæti það verið skýring á því hversvegna streptókokkar geta framkallað eða örvað sjúkdóminn. Markmið rannsóknarinnar er að kanna; I) Hvort psoriasissjúlingar fái oftar hálsbólgu af völdum streptókokka en viðmiðunarhópur. 2) Hvort tíðni af einkennalaus- um berum sé meiri meðal psoriasissjúklinga. 3) Hvort strept- ókokka sýkingar í hálsi hafa áhrif á útbrotin. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR; Auglýst var eftir þátttakendum í fréttablaði PSOEX og hringdi félagið kerfisbundið í félaga og þeim boðiðn þátttaka. Rannsóknin var framvirk og voru sjúklingar teknir inn veturna 1998 og 1999. Sambýlisfólk sem ekki hafði psoriasis var haft til viðmiðunar. Allir þátttakendur voru í upphafi skoðaðir og útbrot þeirra metin skv. PASI kvarðanum. Tekið var hálsstrok til bakter- íugreiningar og sermi til mótefnamælinga hjá báðum hópum. Þátt- takendum var fyrirlagt að hafa samband ef þeir fengu hálssærindi eða útbrot versnuðu. Tekin voru 2 þversnið sumarið '98 og vor ‘99 NIÐURSTÖÐUR : Þátttakendur í rannsókninni eru 208 psoriasis- sjúklingar og 116 pöruð kontról. Psoriasissjúklingar tilkynntu mun oftar hálssærindi en viðmiðunar einstaklingarnir (61/208 vs. 3/116) (P<0,0001), og voru jákvæðar streptokokka ræktanir (gr. A, C og G) oftar í sjúklingum (19/208 v.s. 2/116) (P=0,0088). Jákvæðar ræktanir reyndust vera algengari meðal psoriasissjúklinga (55/208 vs. 25/116) en munurinn var ekki marktækur (P=0,3511). Fleiri psoriasissjúklingar höfðu endurteknar jákvæðar ræktanir (38/208 vs. 18/116) en ekki marktækt fleiri (P=0,5299). Frekari úrvinnsla stendur yfir, en stefnt er að vinna að mótefnamælingum á serminu í sumar. ÁLYKTUN: Þessar niðurstöður samrýmast því að eitthvað samband geti verið milli streptokokkasýkinga í hálsi og viðvarandi psoriasis. COMPARISON OF A RARE CERVICAL CARCINOMA AND TWO CUTANEOUS TUMORS Birgir Andri Briem stud.med. HÍ. Christopher P. Crum Chief Divison of Women's and Perinatal Pathology, Brigham and Women's Hospital, Boston MA. "Brigham and Women's Hospital, Boston MA, J,Pathology Services Inc. Cambridge MA. Introduction. Adenoid basal carcinoma (ABC) of the uterine cervix is a rare subset of tumors found to have an extremely benign prognosis compared to other invasive cervical neoplasia's. The purpose of this study was to try to shed some light on this un- iqueness by examining the cellular phenotype, proliferative index and HPV presence in these tumors. For comparison we analysed two types of cutaneous tumors with similar morphology, adenoid basal cell carcinoma (ABCC) and basaloid squamous cell carcin- oma (BSCC). Materials and methods. Five cases of ABC from the files of Brigham and Women's Hospital, twenty cases of ABCC and six- teen cases of BSCC from Pathology Services Inc. were chosen and the tissue samples stained using immunohistochemical markers p63 (for basal/stem cell phenotype) and Ki-67 (for proliferation). These cases were also submitted to HPV nucleic acid detection us- ing the polymerase chain reaction tecnique (PCR) and restriction fragment length analysis. Furthermore, hemotoxyllin and eosin stained slides were examined for the overall morphology. Results. The ABC's were characterised by cervical intraepit- helial neoplasia (CIN), type II-III, of the overlying mucosa with numerous nests invading the cervical stroma. As the nests got deeper into the stroma they appeared to become more benign-Iook- ing (less cellular pleiomorphism) and developed glandular differ- entiation. The p63 was positive for all ABC tumors with almost all of the tumor cells staining but focally loosing their stain in areas of glandular differentiation (maturation). Ki-67 staining was promi- nent in the superficial nests but gradually diminished and disapp- ered in the deeper nests. Four out of five cases were HPV 16 positi- ve. The ABCC's and BSCC's showed intense staining with p63 and variable Ki-67 staining with BSCC's being more heavily stained. All cases were HPV negative. Discussion. All tumors stained intensely with p63 which implies an immature basal/stem cell phenotype. However the loss of p63 staining in areas of glandular differentiation and the gradu- al diminution of the Ki-67 stain deep in the stroma separates the ABC's from the cutaneous tumors. The ABC's seem to be charact- erised by a progressive selection for a cell population with low malignant potential (low proliferative index) and capacity to und- ergo maturation (glandular differentiation) which likely explane its excellent prognosis. ABC's are associated with HPV 16 infection as previously described. Factors which influence the development of this tumor remain to be elucidated. LÆKNANEMINN • 1. tbl. 1999, 52. árg. 67

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.