Úrval - 01.05.1963, Page 29
Þegar litli
bróðir
bættist í
hópinn
Eftir Danny Seifer.
Scimkvæmt kenningum barnasálfræðinnar var
hegðun Andrews og Marks, drengjanna okkar,
algerlega óskiljanleg og átti vart rétt á sér.
egar við gáfum son-
um okkar litinn
bróSur, lionum An-
drew, og Mark, sem
var 9 ára, og Mark,
sem var 6 ára, urðu þeir strax
mjög hrifnir af honum. Við
hjónin erum algerar nútíma-
manneskjur í öllu viðhorfi okk-
ar, og viS höfum lesiS margt og
mikiS um afbrýðisemi eldri
systkina, þegar ungbarn bætist
i hópinn. Við vorum þvi þess
fullviss, að þessi viðbrögð eldri
drengjanna væru í hæsta máta
óeðlileg. ÞaS er ekki rétt að
ætlast til þess af eldri bræðrum
eða systrum, að þau taki nýj-
um bróður eða nýrri systur opn-
um örmum. Nú, nýi krakkinn
grenjar og hrifsar með frekju
sinni athygli og eftirtekt for-
eldranna og allan tíma þcirra.
Alls staðar getur að líta drasl
hans. Auðvitað finnst eldri börn-
unum, sem þau búi nú við ör-
yggisleysi, og þau finna því til
biturrar andúðar gagnvart ná-
vist litla krakkans. En svo liðu
nokkrar vikur, og að þeim liðn-
37
— Reader's Digest —
k.