Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 62

Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 62
70 ÚRVAL Aðrir atvinnuvegir verða síðan að fylgjast með, þótt engin af- kastaaukning sé fyrir hendi til að mæta kostnaðinum, því að annars geta þeir ekki haldið þvi vinnuafli, sem þeir þurfa. Þótt hin mikla eftirspurn eft- ir vinnuafli sé vafalaust höfuð- orsök launaskriðs, skipta áreið- anlega fleiri atriði máli. Jlikil- vægast þeirra er, að almennir kaupgjaldssamningar eru of ó- sveigjanlegir og taka venjulega allt of lítið tillit til þarfa at- vinnufyrirtækja og aðstæðna á vinnumarkaðinum. Mál, sem hægt væri að leysa með samn- ingum, verða því leyst með beinu samkomulagi atvinnurek- anda og viðkomandi launþega. Afleiðingin virðisí vera, að mik- ill hluti raunverulegra kaup- hækkana eigi sér stað án nokk- urrar aðildar launþegasamtak- anna. Ofan á þetta reyna þau engu að síður að bæta almenn- um kaupgjaldshækkunum, þótt engar forsendur séu lengur fyr- ir því, að þær geti leitt til'kjara- bóta, þar sem launaskriðið hef- ur þegar gleypt alla framleiðslu- aukningu þjóðarbúsins. III. Hér á landi hefur þessu fyrir- bæri verið mjög lítill gaumur gefinn af hagsmunasamtökum launþega og' atvinnurekendum. Þær tölulegu upplýsingar, sem fyrir liggja, benda eindregið til þess ,að launaskrið sé hér mik- ill þáttur í tekjuaukningu laun- þega. Hins vegar eru þessar upp- lýsingar allt of takmarkaðar og ónákvæmar til þess að hægt sé að segja nokkuð með vissu um orsakir og þróun launaskriðs hér á landi í samanburði við önn- ur lönd, enda þótt varla sé vafi á, að hlutaskipti sjómanna og ákvæðistaxtar iðnaðarmanna séu stórir þættir i tekjuþróun- inni. Eru þessi mál öll eitt af mörgum rannsóknarefnum, sem nauðsynlegt er að sinnt verði sem allra fyrst, ef hægt á að vera að grundvalla samninga og um- ræður um launamál á traustu mati staðreynda í stað hæpinna fullyrðinga, sem of oft hafa ein- kennt meðferð þessara mála hingað til. Samtök launþega og atvinnu- rekenda geta ekki til lengdar lokað augunum fyrir áhrifum hinnar miklu tekjuaukningar, sem launaskrið hefur í för með sér, á almenna kaupgjaldssamn- inga. Hitt er svo annað mál, hvort æskilegt sé að stöðva launaskrið með öllu, sé slíkt yfirleitt framkvæmanlegt við þær aðstæður, sem hér ríkja á vinnumarkaðinum. Erlendis hef- ur sú skoðun viða komið fram, að launaskrið sé æskileg tegund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.