Úrval - 01.05.1963, Side 133

Úrval - 01.05.1963, Side 133
RÚSTAFUNDUMNN Á NÝFUNDNALANDI 141 síðast í sumar var grafin upp rúst sjálfrar Þjóðhildarkirkju, og kemur staður hennar svo vel heim við fornritin, að næstum hefði mátt ganga að henni þar á sínum stað, eftir tilvísun þeirra, hefðu þau verið höfð til leiðbeiningar. Svo er að sjálfsögðu öll aust- urströnd Vesturheims næstum því órannsökuð. Það er að sjálf- sögðu mikið verk, en er þó mjög aðkallandi að slíkri rann- sókn verði meiri gaumur gefinn af íslendingum i náinni fram- tíð, en verið hefur fram að þessu. Það má telja það alveg víst, að íslenzkir sæfarar hafi komið þar víða við, oft og mörgum sinnum, allt norðan frá Baffins- landi, sem nú heitir svo, og suður með allri strandlengjunni suður til liinna búsældarlegri landa. Hve miklar mannvistar- leifar þeir hafa eftir sig skilið fer auðvitað eftir því, hve lengi dvalið hefur verið á hverjum stað. Hvort slíkar leifar finnast fer mikið eftir veðurfari og gróðri á hverjum stað fyrir sig. Hætt er við að fljótt hafi gróið yfir skálatóftir þeirra á hinum suðlægari ströndum þessara landa, þar sem gróskan verður þróttmeiri. Þarf því ekki margar aldir til þess að venjulegir torf- veggir grói í kaf. Leifar þær, sem Ingstadshjón- in fundu á norðurströnd Ný- fundnalands, við Svartandalæk- sem okkar menn kalla svo, virð- ist ekki vera eftir Eskimóa, það er að segja ekki allar, en á þessum slóðum fundust líka leif- ar þeirra. Ekki telja þessir menn þær heldur eftir Indíána, vegna rauðablástursleifa þeirra, er þar fundust. Sé það rétt.að um hvor- ugan þennan þjóðflokk geti ver- ið að ræða, þá koma Evrópu- menn næstir til greina. Um aldur þessara rústa verð- ur að sjálfsögðu ekki neitt sagt fyrr en unnið hefur verið úr því, sem fannst, og fyrir liggja niðurstöður hinnar vísindalegu C14-aðferðar, sem nú orðið er aðallega notuð við aldursákvörð- un fornminja. Þá fyrst er liægt að velta vöngum yfir því, hvort íslenzkir menn hafi verið að verki. Eftir lýsingu á staðháttum við Svartandalæk og umhverfis hans, virðist sá staður ekki lík- ur þeim stöðum á Yínlandi, sem fornritin lýsa. Enda er fátt, sem hægt er að setja í samband við Vínland á hinum úrsvölu strönd- um Nýfundnalands, og þá sízt norðurströnd þess, sem vafin er i ísdróma hálft árið, svo að ekki er fært skipum með strönd- um fram og snjóþyngsli svo mikil, að margra feta þykkur snjór liggur á láglendi langt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.