Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 76
84
vélavirkjum á syfjuð bæjartorgin
— nákvæmlega sams konar fólk
og hann sjálfur, aðeins betur
klætt og hefur meðferðis ljós-
myndavélar.
Verkföll hafa verið bönnuð
ineð lögum eftir borgarastyrj-
öldina. Þar til á síðastliðnu ára
hafa hinar fáu verkfallstilraunir
verið kæfðar i fæðingu. En
snemma á síðastliðnu vori reis
alda af „verkamannaóeirðum"
eins og blöðunum var skipað að
nefna það. Vikum saman bloss-
uðu þessar „óeirðir“ upp,
breiddust út, lognuðust út af, að-
eins til þess að brjótast út aft-
ur á einhyerjum öðrum stað.
Enda þótt stjórnarvöldin lýstu
yfir neyðarástandi, sem í þrem-
ur héruðum veitti þeim rétt til
að taka höndum, hvern sem
þeim þóknaðist, leggja hald á
verksmiðjur og skipa verka-
mönnum til vinnu, var þó ekki
gripið til þessara óvægilegu
vopna. Það var lítið um hand-
tökur og raunverulega engin
ringulreið. Með þvi að leyfa
verkfallsmönnum að halda áfram
að taka matvæli út i reikning úr
birgðaskemmum fyrirtækjanna,
var ekki annað sýnna, en að
yfirvöldin væru á bandi verk-
falJsmanna. Þegar námaverka-
mönnum var veitt 18 s. 8 d. i
lágmarkslaun á dag, leyfðu
stjórnarvöldin allra mildilegast
Ú R VA L
námueigendum að hækka kola-
verðið.
Almenning furðaði á þessari
undanlátssemi. En skýrfngin var
sú, hve mjög verkamannirnir
hefðu réttinn sin megin. Menn
viðurkenndu almennt það, sem
í öðrum Evrópulöndum hafði
verið sagt bæði hátt og lengi:
Að spænskar kaupgreiðslur væru
of lágar, og þær ættu að hækka,
ef það væri hægt, án þess að
hleypa af stað verðbólguvita
hring. Sjálfur Franco general-
issimus sagði: „Þegar allt kem-
ur til alls er það ekki svo af-
leitt, að upp komi vandamál,
sem reyni á hagkerfi okkar.“
Hjá því varð ekki komizt að
verkfallsmenn hrærðu svolítið
upp í dreggjum stjórnmálanna.
Nokkrir stúdentar, prestar og
jafnvel konur háskólakennara,
sem létu í Ijós samúð sína, voru
dæmd í sektir. Nokkrir frjáls-
lyndir konungssinnar voru gerð-
ir útlægir; nokkrir vorn sendir
til Ivanarieyja til „þvingaðrar
dvalar.“ Fáum vikum síðar varð
samt áhrifamikil stjórnmálaleg
veðrabreyting. Franco leysti
sjö ráðherra af átján manna
ráðuneyti sínu frá störfum og
tók í stað þeirra yngri og fram-
sæknari menn, á meðal þeirra
— sem upplýsinga- og ferða-
málaráðherra — hinn 39 ára