Úrval - 01.05.1963, Side 95
BARÁTTAN VIÐ HUNGRIÐ
103
fljótlega hina venjulegu barna-
morSingja — óþrjfnað, fæðn-
skort og fáfræði.
En ungfrú Steckle fann líka
annað, sem varð henni til ómet-
anlegrar hjálpar — leirofn, fund-
inn upp af Rauðu Indíánunum og
ungan gáfaðan höfðingja, Cam-
anga Boajiku að nafni. Það var
auðvelt að' búa ofninn til úr lím-
kenndum leir frá næstu maura-
þúfu. Hann þurfti lítið eldsneyti
og það var hægt að nota hann
bæði úti og inni til matseldar. Nú
eru þúsundir slíkra ofna í notk-
un. Þegar höfðinginn Boajibu
hafði sannfærzt um það, að ung-
frú Steclde vissi hvað hún væri
að gera, lét hann hana stofna
matreiðsluskóla í höfuðborg
sinni, sem brátt varð fjölsóttur
af innlendum stúlkum.
í Iran er eitt alvarlegasta
vandamálið það, að vikúlega yfir-
gefa foreldrar hungruð og horuð
börn sín, vegna þess að þeir geta
ekki haldið áfram að sjá þeim
fyrir þeim fáu matarbitum er
halda 1 þeim lífinu Slikt var
vandamálið er blasti við ungfrú
Doreen Low, einbeittri, smávax-
inni, enskri konu, sem var send
til örsnauðasta og vanfóðraðasta
hluta landsins. Hún beindi strax
allri athygli sinni að hinum svelt-
andi börnum og stofnaði eins
konar hæii fyrir yfirgefin og
heimilislaus börn, á aldrinum 3
til 5 ára. ..Vegna fæðuskorts gátu
jjessir litlu vesalingar hvorki
gengið, talað né skriðið." skrifaði
nnfffrú T.ow. En með aukinni
fræðshi í mataraerð og nákvæmri
hiúVrun og aðhlynningu, hefur
henni tekizt að veita þessum
börnum heilsu og krafta.
Samtímis hvi sem verið er að
senda svona einstökum landshlut-
um aðstoð. eru einnig stórmál i
frnmkvæmd. Þesar Súdan varð
siálfstætt lýðveldi 1956, sendi dr.
Sen hriá sérfræðinga íil að hjálpa
hinni nýju lýðveldisstjórn.
•Tames Elliott, amerískur vél-
fræðingur, æfði tugi áhugasamra
manna. unz þeir voru orðnir svo
góðir að stjórna dráttarvélum og
öðrnm vinnslutækjum, að þeir
gátu á einni viku grafið fyrir og
bvsst vatnsþró, sem áður hefði
tekið marga mánúði að fullgera.
Nú hafa næstum 2 milljónir
manna í Kardofan-fylkinu sem er
heitt, þurrt, 140.000 ferm. lands-
svæði ó jaðri Sahara — nóg vatn
allt árið, ekki aðeins fyrir upp-
skeruna, heldur einnig til drykkj-
ar og þvotta.
David Francis, skógræktar-
fræðingur frá Bretlandi, sýndi
íbúum Svidans fram á það, að
þeir hefðu mjög góða aðstöðu til
skógræktar og timburvinnslu. Nú
gera sögunarmyllur, sem reistar
hafa verið í Súdan, sitt til að
bæta lífskjör og afkomu þeirra