Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 120

Úrval - 01.05.1963, Blaðsíða 120
128 ÚR VAL Sharon orðin alvarlega áhyggju- full. Hún vissi ekki þá, að Gale Good og Roger Morris lágu hjálp- arvana niðri í 80 feta jökul- sprungu meðan maður hennar dróst áfram særður og með erfiðismunum yfir kaldan og hálan jökulinn í leit að hjálp. Mendenhalljökullinn er uppá- haldsstaður allra ferðamanna í Alaska, og er það fyrst og fremst vegna þess, hve auðvelt er að komast upp að honum. Vegur- inn frá Juneau liggur næstum alla leið að jöklinum. Þegar mennirnir þrir höfðu ekið að leiðarenda, gengu þeir beint til verks og stefndu á þverhníptan jökulinn, sem gnæfði 200 fet yfir höfðum þeirra. Þeir voru undir allt búnir, voru iklæddir fjaRgöngu- stígvélum og léttum göngublúss- um. Þcir höfðu meðferðis lang- an nælonkaðal í öryggisskyni, enda vissu þeir mætavel að jök- ullinn gat verið hættulegur yfir- ferðar, þar eð hann var þakinn djúpum sprungum, og þurifti því að gæta ítrustu varkárni. Þeir lögðu upp á jökulinn og þegar þeir voru komnir upp á hæð nokkra á suðurenda hans, bundu þeir kaðalinn um mitti sér, festu ísbrodda á skóna og lögðu leið sína yfir hina þöglu og víðáttumiklu ísbreiðu. Það ríkir næstum óhuganleg þögn uppi á jöklum; dauða- þögn, sem minnir ískyggilega á þá staðreynd, að þar finnst ekkert líf. Einstaka sinnum — með löngu millibili, lætur jökull- inn til sín lieyra; það losnar einhvers staðar stór isspöng og ryðst um með þungum skruðn- ingi, svo að undir tekur í jökl- inum. Það er eins og þetta draugalega hljóð komi frá ann- arri veröld. Alls staðar umhverfis þá har að lita undarlegar höggmyndir ísa, sem voru eins og ævintýra- hallir í glampandi sólskininu. Það var dýrðleg sjón, sem hvergi á sér stað nema innan um ís- breiður jökullandanna. Eins og oft vill brenna við í suðausturhluta Alaska, breyttist veðrið mjög skjótlega. Hann fór að rigna. Gale leizt ekki á hlik- una, og stakk upp á að þeir sneru til baka. En Jerry lang- aði til að lclífa næsta tind. „Bara einn til og svo förum við heim.“ Yzt á jökulhrúninni lá djúp og skuggaleg jökulsprunga. Þetta var stærsta sprungan, sem þeir höfðu séð til þessa, og Jerry stakk upp á að þeir rannsökuðu hana nánar. Hann kvaðst sjálfur mundi fara fyrst út að brúninni meðan hinir héldu í kaðalinn. Þetta gekk allt að óskum og þegar leiðangri hans var lokið, var röðin komin að Roger. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.