Úrval - 01.12.1964, Síða 105

Úrval - 01.12.1964, Síða 105
HIN FXJRÐULEGA BYGGING FRUMANNA 103 beinu sambandi við umhverfið. Pípur þess liggja beint út að frumuhýðinu og út úr því. Bil- in á milli ER-ganganna eru hið eiginlega innra rúm frumuhnar. Það er heljarmikið geymslurúm, sem einkum er notað sem forða- búr, en gegnir auk þess ótal mðrgum öðrum hlutverkum. Þetta geymslurými er geysi- lega margbrotið, enda er það millibilin á milli völundarhúss ER-sins. Mikið af rými þess er fyllt af örsmáum blöðrum (vacuoles) — sem hafa að geyma vatn, oliu eða fljótandi næringu. Inn á milli liggja svo á við og dreif fjöldi af dökkum þráðum og kornum, sem nefnd eru mitochondria eða „þráð- korn“. Nvlega hefur tekizt að brjótast inn í þau, og fundust þá innan i þeim kraftmiklar afl- vélar (generators), sem fram- leiða efnafræðilegt orkuelds- neyti, sem nefnt er adenosine triphosphat, skammstafað ATP. Frá þessu ATP fær fruman orku til allrar sinnar starfsemi, svo sem samdráttar vöðvafrumanna og til hinnar stöðugu uppbygg- ingar og endurbyggingar, sem heldur hinni starfandi frumu við liði. í þessu víðáttumikla geymslu- rúmi frumunnar eru líka aðal- stöðvar efnakljúfanna, sem að- stoða við uppbyggingarstarfið. Sum þeirra eru til heimanotkun- ar frumunnar sjálfrar, og eru stöðugt á ferð og flugi frá geymslustöðvum sínum, sam- kvæmt sérstökum fyrirmælum, út um alla frumuna, og flytja boð um hvernig starfsemi frum- unnar skuli hagað. Sumir vís- indamenn telja, að aðrir efna- kljúfar séu til útflutnings frá frumunni. Þeir berist um ER- pípurnar beina leið út úr frum- unni. Þetta séu boðberar, sem flytji boð til annarra fruma. Dulmál lífsins (Code of life). Hvaðan koma efnakljúfunum fyrirskipanir þeirra? Svo virðist sem til efnakljúfanna liggi einn af fjölmörgum leiðsluþráðum, sem flytja fyrirskipanir frá ein- hverju Ieyndardómsfullu „dul- máli Iífsins“, sem býr í hverjum frumukjarna. Fyrir um það bil tiu árum tókst visindamönnum að brjóta sér leið inn í frumukjarnann, og höfðu þaðan á brott með sér stórkostlega merkilegt herfang, sem þeir nefndu deoxyribonuc- leidacid, eða DNA (kjarnasvru). f sérhverjum frumukjarna fannst uppvafin löng keðja af DNA- sameindum, sem likjast mjög kaðalstiga, og á þær er fest dul- mál lífsins, líkt og tónlist á seg- ulband. DNA er einræðisherra frum- unnar. Það stjórnar öllum öðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.