Úrval - 01.12.1964, Síða 109

Úrval - 01.12.1964, Síða 109
LÍF OKKAR ekki á löngu, þangað til maður fann, hva@ að var. Fræðsla okkar og þjálfun var fremur hörkuleg. Það var miklu meira um högg en kossa, því að við Tatararnir gerum ekki mik- ið af því að kyssa, en erum allt- af reiðubúnir að þola högg eða gefa þau. Það gilti einu, hversu vel við leystum störfin af hendi. Við fengum aldrei neitt að laun- um. Væri maður að tálga til snaga og yrði fyrir því slysi, að hníf- urinn rynni til og skæri mann, þýddi ekkert að fara að skæla. Það var mikið viturlegra að reyna að vekja enga athygli, því að öðrum kosti hefði maður aðeins fengið löðrung í kaup- bæti. Hvernig fórstu að því að meiða þig? Þú hefur verið að hugsa um eitthvað annað en vinnuna. Þetta kennir þér að hafa hugann við það, sem þú ert að gera. „Það er harður heimur, sem þú þarft að mæta,“ sagði móðir min oft, „þess vegna skaltu byrja að mæta honum á unga aldri.“ Ég hef líklega veriö um 10 ára gamall, þegar faðir minn ákvað að fara aftur með fjöl- skyldu sína til Englands ásamt nokkrum öðrum. Tjöldin voru sett upp á vagnana. Áhöld til viðgerða á ýmsum búsáhöldum voru lagfærð, svo að þau yrðu TATARANNA 107 tilbúin til notkunar. Við fórum hægt yfir, biðum lengi við landamæri og komumst svo loks til Amsterdam. Þar var litlu vagnalestinni okkar komið fyrir niðri í lest á skipi nokkru, og brátt stóðum við á hafnarbakk- anum i Harwich. Enska fólkið virtist skemmta sér yfir að sjá okkur, en það virtist ekki óvin- samlegt. Ég man, að það hvarfl- aði að mér, að það hlyti að vera auðvelt að hafa ofan af fyrir sér meðal fólks, sem brosti bara, þegar það leit á mann. Á þjóðvegunum hittum við ýmsa ættingja pabba og aðra brezka Tatara. Okkur fannst brezku Tatararnir vera ósköp pasturslitlir miðað við þá, sem við vorum vön að umgangast. Þeir liöfðu sérhæft sig og lögðu bara fyrir sig einhverja ákveðna grein, sem þeir voru reyndar á- gætir í. En lífið í Bretlandi virt- ist ósköp auðvelt. Brezku Tatar- arnir þurftu ekki að nota hendur sínar og heila i eins ríkum mæli og við höfðum þurft. Lifsvenjur Tataranna hérna voru samt ó- sköp svipaðar, þótt taka megi fram, að brezku Tatararnir kunna mjög lítið fyrir sér í grasalækningum og grasabruggi. Við stunduðum alls konar við- gerðir og vöruskipti, og móðir mín lærði ensku á stuttum tima. Vagnar okkar fluttu allt, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.