Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 22
20
ÚRVAL
Brottnám, nauðgun, morð — þetta eru þœr
hrollvekjandi hættur sem híða á mörgum stöðum
ungs nútímafólks, sem ferðast á puttanum.
Á puttanum í dauðann
NATHAN M. ADAMS
250.000
og
*
VK
\ V \T/
•AeÁ<
flestir hinna
menntaskóla -
nemenda, sem áttu
heima í Stór-Boston
ferðaðist Synge Gillis-
íc"' pie, tuttugu og tveggja
*
*
*
ára gömul, ljóshærð stúlka, oft og
án alls ótta á puttanum. Hún hafði
reyndar ferðazt í einu sumarfríinu
um landið á puttanum ásamt vin-
konu sinni. En á köldu kvöldi 29.
nóvember sl. hvarf Synge Gillispie,
er hún ferðaðist á puttanum til
vinnu sinnar, en hún vann að hluta
sem framreiðslustúlka inni í Boston.
Tveim mánuðum seinna fannst nak
ið og limlest lík hennar í skógi vax
inni útborg. Hún var sjöunda stúlk
an, sem var myrt í Boston á jafn
mörgum mánuðum; sex höfðu verið
numdar brott á puttaferðalagi.
Síðan snemma síðastliðið haust
hefur Santa Cruz í Kaliforníu verið
sannkallað skelfingarsvæði. Ekki
færri en sex ungar konur —• allar
höfðu síðast sézt á ferðalagi á putt-
anum — höfðu orðið fórnarlömb
skelfilegra morðingja. Höfuðið hafði
verið skorið af þrem þeirra og ó-
þekkjanlegt lík hinnar fjórðu rak
á land í brimi við strönd Kyrrahafs
ins í janúar.
Klukkan 3,35 e. h. hinn 23. jan-
úar 1972 slökkti Joseph Pura, lög-
regluforingi í lögregludeildinni í
Boulder í Colorado, á segulbands-
tækinu og hallaði sér aftur á bak
í stólnum orðlaus af hryllingi. Hann
hafði rétt í þessu heyrt játningu
Glyn Thomas Stapleton, sem játaði
að hafa nauðgað meira en 100 kon-
um einni aðra hverja nótt að meðal