Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 39

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 39
ALLIR í SAFARI! 37 En sé öllu réttlæti fullnægt, verð- ur hver fjögurra manna leiðangur að hafa með sér tvo æfða veiði- menn sem fengið hafa opinbert leyf’j og auk bess heila tylft aðstoðar- manna innfæddra. . Kostnaður? Nálægt 15 þús. dölum í 30 daga ferðalag. Auk þessa þjórfé, leyfi, hvert fellt dýr, sem getur numið rifflar skotfæri og þóknun fyrir 350 dölum fyrir einn nashyrning. En allur hópurinn, þessir fjórir, fá þvott og fatahreinsun daglega, svefntjald með fjaðradýnum og rúmum og heit og köld steypiböð. Máltíð er framreidd á borðum með fannhvítum dúkum, silfurborð búnaði og lifandi kertaljósum, og kallstöð heldur leiðangrinum í sam bandi við umheim og ferðaskrif- stofu sína. Eins og á skipum gilda orð veiði- mannsins, sem eiginlega er farar- stjóri, sem lög. Sé honum ekki hlýtt, of mikið drukkið eða skotvopn klaufalega handleikin, dæmir hann miskunnarlaust. Þótt raunverulegar veiðiferðir séu ofar mínum efnum, þá vonaðist ég til að fá að fylgjast með í eina slíka einn eða tvo daga, af því ég heyrði að þrautreyndur veiðimaður ætti að stjórna leiðangrinum. „Hvað ætlar þú að veiða?“ spurði ég hann. „Fíla, nashyrninga, ljón?“ ,,Fiðrildi,“ þrumaði hann, eftir að hafa skolað niður vænum viskísopa. „Trúirðu því, Ég ætla að stjórna leiðangri á fiðrildaveiðar." Þetta var dapurleg „uppákoma“ fyrir mann, sem hélt sig hafa hitt einn helzta veiðimann í Afríku. Saga föðurins Við fluttum í annan landshluta, og okkur leið ekki vel fyrst í stað. Við fengum þunglyndisköst, ég og konan mín, en það var mér helzt til huggunar, að mér fannst „kynslóðabilið“ milli okkar og dóttur okkar hafa minnkað. Þangað til ég heyrði hana tala við vinkonu sína þessum orðum: „Það er svo leiðinlegt hérna, að ég og foreldrar mínir erum orðin vinir.“ Ti'úarkvikmynd var í vinnslu, og leikstjórinn hélt stutta ræðu: „Munið það“, sagði hann, „þótt níu ykkar leiki kardínála, einn páf- ann og einn biskup, að Guð er hér enginn nema ég.“ Leikarinn André Luguet er mikill matmaður og einnig mjög ræð- inn maður. „Mér þykir leiðinlegt að tala undir borðum," segir hann. „Það er alltaf sá ólystugasti, sem sigrar í umræðum þar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.