Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 76

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL af þurfti stærri skammta og meira magn af því. Læknarnir Putnam og Merritt héldu því fram, að not þau, sem voru að phenobarbitali, væru ekki fyrst og fremst hin sefandi áhrif, eins og allir höfðu álitið. Þeir færðu rök að því, að það hefði fyrst og fremst áhrif á of viðkvæmu frum- urnar í taugunum. Meira en heilt ár reyndu þeir ó- sköpin öll af þessu á tilraunadýr- um, þar til að þeir fundu seinast hið svo nefnda dyphenyl hydantoin —• skammstafað DPH, miklu áhrifa- meira gegn krampaköstum en pheno barbital hafði reynzt. Og til að fullvissa sitt mál, gáfu þeir meira en 100 sjúklingum dag- lega skammta. En þessir sjúklingar höfðu allir þjáðst árum saman af flogaveiki. Innan örfárra daga fækkuðu krampaflogin mjög hjá 90 af þess- um hundrað sjúklingum. Og 6 af hverium 10 fengu alls engin floga- tilfelli lengur. Eftir að bessi árangur fékkst st.að festur af fleiri læknum, varð DPH óskalyf til sigurs yfir flogunum. Og síðan 1940 hefur það gjört milljónum flogaveikra fært að lifa venjulegu lífi vinnandi fólks. Fá lyf hafa satt að segja gjört svo mikið fvrir svo marga. En sami er þetta lítill hluti söe- unnar. f fvrstu skýrslu sinni höfðu læknarnir Putnam og Merrit lýst því yfir að börn, sem höfðu verið meðhöndluð með DPH losnuðu ekki einungis við krampaköst, heldur vrðu þau einnig auðsveipari til hlýðni og stæðu sig miklu betur í námi. Sem sagt, læknar þessir gáfu í skyn, að áhrifin af notkun DPH í meðferð á trufluðum taugafrum- um væru mjög mikilsverð á mörg- um sviðum samkvæmt rannsókn- um. Þótt þessum ummælum þeirra væri í fyrstu lítill gaumur gefinn. þá bentu ýmsar einstakar tilraunir næstu tveggja áratuga í þá átt, að áhrif lyfs þessa væru mjög víðtæk. Árið 1940 fann dr. William Sha- peta aðstoðarprófessor í taugasjúk- dómum það út, að DPH hafði var- anleg áhrif til að bæta líðan sjúk- linga, sem þjáðust af migrenu eða höfuðkvölum. Árið 1942 veitti dr. Jean M. Berg- ouignan í Bordeaux, hann er fransk ur, því athygli að DPH, var áhrifa- ríkt til bóta fvrir fólk, sem leið af ósjálfráðum kippum í andliti og kjálkum, en við þessu hafði áður engin varanleg lækning fengizt. Árið 1950 uppgötvaði dr. A. Sid- ney Harris við tilraunir á dýrum að DPH var áhrifaríkt við hjarta- krampa eða truflun á hjartslætti, sem getur leitt til dauða. Og árið 1957 bjargaði dr. William Leonard einum slikum sjúklingi með DPH, þegar öll önnur lyf höfðu reynzt gagnslaus. En þótt hörmulegt megi virðast litu flestir læknar á DPH, aðeins sem lyf gegn krampaköstum. Og þeir fáu, sem fóru lengra og not- uðu DPH meira, urðu að sætta sig við að vera sniðgengnir og skýrsl- ur þeirra hunzaðar. Svona væri þetta líklega enn í dag, ef ekki hefði svo farið, að hug- myndaríkur og þolgóður kaupsýslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.