Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 61

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 61
VERTU VINUR SJÁLFS ÞÍN 59 þú spyrja sjálfan þig, hvaða áhrif trassaskapurinn hafi á þig, eykur hann vellíðan bína eða ekki? Ef svarið er neikvætt, skaltu hefja verk ið umsvifalaust og ljúka því. Þú munt finna til vellíðunar. Sp: Maðurinn er þræll vanans — er ekki erfitt að breyta gömlum vana? Sv: Að sjálfsögðu er bað erfitt og krefst mikillar þolinmæði og þrautseigju. Maður verður að fylgj- ast nákvæmlega með öllu, sem mað- ur gerir, vera stöðugt á varðbergi. Þegar vaninn ætlar að yfirbuga þig, verður þú að bregða við hart og slíta þig lausan. Maður verður líka að vera raunsær. Fólk vill oft vera fullkomið, en verður svo vonsvikið, þegar það mistekst. Það gefst upp. En enginn maður getur verið full- kominn. Maður á ekki að keppa að slíku, heldur koma til dyranna eins og maður er klæddur. Sp: Og hvað get ég gert fleira? Sv: Þú verður að læra að tala við sjálfan þig. Þú þarft að útskýra ým- islegt og skapa með þér bjartsýnis- viðhorf. Það getur hjálpað þér í margs konar erfiðleikum. Þetta er ekki auðvelt í fyrstu, en það verður smám saman auðveldara. Ef þú ger- ir glappaskot, skaltu ekki refsa þér sjálfum, heldur fyrirgefa. Takmark ið er að þú verðir sáttur við sjálfan þig, það mun veita þér aukinn styrk í lífsbaráttunni. Hæsi hefur einn kost. Fólk trúir flestu því, sem hvíslað er að því. Þankagangur John F. Kennedys í kosningabaráttu kemur í ljós í bókinni „Johnny, við þekktum þig varla“, eftir Kenneth P. O'Don- nell og Daniel F. Powers, með Joe McCarty. Dag nokkurn, þegar hann var í framboði til öldungadeildar, ókum við um Suður-Boston. Kennedy kom auga á gamla konu, sem ætlaði að fara að ganga yfir götu, einsömul. Hann kallaði til bílstjórans og bað hann nema staðar. Hann fór út, kynnti sig fyrir konunni, tók í handlegg henni og fylgdi henni vfir götuna. Þegar hann kom aftur í bílinn, sagði einn okkar: „Þú ætlar víst að krækja í öll at- kvæðin, eða hvað?“ Hann svaraði: „Hvernig mundi ykkur líða, ef þið töpuðuð Suður- Boston á einu atkvæði, og mynduð þá eftir því, að þið nenntuð ekki að hjálpa þessari frú yfir götuna?“ Ef þér líkar ekki við einhver húsgögnin þín, þá getur það hjálpað, að þú hugsir um þau sem forngripi framtíðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.