Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 56
54
ÚRVAL
hal fann grafreit Eichmannfjölskyld
unnar í Linz í Austurríki og rann-
sakaði vandlega landið hundrað
metrum umhverfis. Síðan fór hann
til Vínar, þar sem hann réð tvo iiós-
myndara og sagði við þá, „ég þarf
myndir af öllum sem koma til jarð-
arfararinnar, en þið megið ekki
sjást.“ Hann merkti mögulega felu-
staði fyrir þá á uppdrætti.
Fimm klukkustundum eftir athöfn
ina gat Wiesenthal rannsakað stækk
anir af andliti bróðurins. Hann líkt
ist mjög gömlu myndunum sem tekn
ar voru af Eichmann fyrir styrjöid-
ina. Síðar, með stækkunargler í
höndum benti hann, sendimönnum
frá ísrael, á hið líka höfuðlag og
andlitssvip. „Hugsið ykkur aldur
Eichmanns svipaðan því sem bræð-
ur hans líta út í dag, sérstaklega
þessi, Otto.“ sagði Wiesenthal. „Sú
mynd sem þið siáið þá í hugum ykk
ar svipar sennilega mjög til þessa
Ricardo Klement."
23. maí 1960 var Eichmann stefnt
fvrir rétt í ísrael. Frá .Terúsalem
fékk Wiesenthal eftirfarandi skeyti:
,.TiI haminsiu með frábært starf.“
Eichmann var dreginn fyrir rétt,
dæmdur og að lokum hengdur 31.
maí 1962.
HVATNING TIL VEIÐA
Wiesenthal aetur aidrei sagt fvrir
kam hvaða stefnu eftirförin muni
+aka eða hvernig hann finnur hiekk
inn sem bindur keðjuna. Einu utm-
lvsingarnar sem hann fékk um An-
ton Fehringer, fyrrverandi fanga-
vörð í Plaszow stríðsfangabúðun-
um, sem haidinn var kvalalosta.
var að samkvæmt skýrslum, var
hann upprunninn í norðurhluta
Austurríkis. Þegar Wiesenthai, da"
einn var að yfirfara gömul dagblöð
frá stríðsárunum, heyrði hann tvo
ættfræðinga ræða um ættfræði.
Nckkrum dögum seinna kom sam-
tal þeirra upp í huga hans og hann
leitaði uppi ættfræðing og spurði,
„er nokkur sérstakur staður í Aust-
urríki þar sem hópur fjölskyldna
ber nafnið Fehringer?" Innan 48
klukkustunda gaf ættfræðingurinn
honum skýrslu: „Nokkrar fjölskyld
ur sem bera nafnið Fehringer búa
í Krems-dalnum, milli Kirchdorf og
Micheidorf." Þegar aðstoðarmaður
fann mann að nafni An+on Febrinff-
er, er bió í Kirchdorf, sendi Wies-
enthal ljósmyndara af stað: „Farðu
til Kirchdorf undir því yfirskini að
þú sért ferðamaður. Taktu sand af
myndum, en komdu með mynd af
þessum Anton Fehringer."
Hann var seinna dæmdur.
Nokkrum sinnum hefur Wiesent-
hal verið hvattur til áframhalds með
sendibréfi, símhringingu eða að
hann hefur af tilviljun mætt ein-
hverjum á götu. Þannig tilviijun
varð til þess að mál Hermine Braun
steiner er nú til meðferðar hjá inn-
flytjenda- og borgarréttindaráði
New Yorkborgar. Wiesenthai sat á
veitingahúsi í Tel Aviv, í apríl 1964
begar kona kom auga á hann og
bekkti hann. f mikilli geðshrær-
insu, sagði hún, „ég var í Maidan-
ek-stríðafangabúðunum í Póllandi.
Það var fangavörður þar, sem bar
nafnið Hermine Braunsteiner, sem
heitti grimmum hundi og blýþungri