Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 122

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL ist um flutninga í lofti, símaði hann til aðstoðarmanna Hitlers og gerði ráð fyrir að 6. herinn yrði að brjóta sér leið út úr umsátrinu, áður en hann missti allan móð og baráttu- kjark. Hann bað menn þessa að tjá Hitler sem fyrst þessa skoðun sína. Þeir gerðu svo. En Hitler neitaði að fallast á slikt. ,,Ef 6. herinn yfirgef- ur Stalingrad náum við henni aldrei aftur,“ sagði hann. Þegar Richthof- en heyrði þessa yfirlýsingu varð honum að orði, „að hann og aðrir yfirmenn hersins væru vart öfunds- verðir.“ Hinn 30. nóv. var sprengjuflug- vélum bætt við til verndar flutn- ingavélunum á leiðinni til Stalin- grad. Allt gekk nú framar vonum. Flugvélai'nar tæmdu meira að segja sitt eigið gas yfir á eldsneytistanka í Katlinum. Þennan dag námu flutn ingar 100 tonnum. Paulus var ljóm- endi af gleði og hélt að „Luftwaff- rn“ mundi uppfylla óskir sínar. Svo fór þó ekki. Önnur óveðurslægð nálgaðist og næstu tvo daga komst cngin flugvél á leiðarenda. En þrátt fvrir umsátur og angur vsr agi og skipulag 6. hersins með sérstökum ágætum. Aðalbrautir allt ef ruddar og færar. Eldsneyti og fæða útreiknað skynsamlega til hæfi le'°ra nauðsynja. Sjúkraskýli störf- nðu við sæmilega aðbúð í lágmarki brátt fvrir 1500 tilfelli á dag. Flugvélar þær, sem fluttu varn- ing til. Pitomonik flugvallar tóku °ærða menn með sér til baka, tvö bundruð á dag að meðaltali, undir r'ftirliti lækna, sem komu í veg fyrir að sjúklingarnir gætu flúið. Miðað við átakanlegar aðstæður var allt hjá 6. hernum öllum von- um framar. En hnignunin fór þó að gera vart við sig. Hinn 9. des- ember hnigu hermenn niður deyj- andi úr hungri. „EFTIR VETUR KEMUR MAÍ“ Ekki hafði Hitler algjörlega af- skrifað 6. herinn. Nú þegar 21. nóv. sendi hann Erich von Manstein mar skálk, sigurvegarann úr Frakklandi Paulus til hjálpar. Fyrsta verk Mansteins var að brjóta leið úr suðri til 6. hersins, svo að birgðum yrði komið þangað. Á augabragði fékk hann skipun um að koma hernum út. Aðför Mansteins gat þó ekki orð- ið fyrri en 12. des. og að lokum reyndist þetta gagnslaust. Einmitt þegar til átti að taka, kom skipun frá Hitler um að sveit Mansteins skyldi halda til aðstoðar ítalskri hersveit, sem var alveg að farast í norðri. Nú var steppan orðin eins og flug vélagrafreitur. Fjöldi þeirra flug- véla, sem grandað var daglega var orðinn geigvænlegur. En að baki þeirra talna fólst sú staðreynd, að ekki hefði farmur þeirra náð til liðsveitanna í Katlinum. Orrustuflugvélar Rússa voru ó- breytandi í árásum sínum og vetr- arveðrin voru að öllu hin erfiðustu viðfangs, og árásarstöðvar gegn flusvélum hvarvetna auknar og endurbættar. Mannleg mistök leiddu stöðust til fleiri og fleiri óhappa og undra. Eftir að ,.Luftwaffen“ neitaði hverfisstiórum hersins um að vfir- líta hleðslu flugvéla til Stalingrad,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.