Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 85
ÍRAN — LYKILL MIÐAUSTURLANDA
83
tómarúmi því, sem Bretar skildu
eftir, þegar þeir hörfuðu frá Austur
Súez með hersveitir sínar 1971.
Og hann lítur á íran og útþenslu
þess sem „máttarsúlu staðfestu og
framfara“ á þessu viðkvæma land-
svæði.
Það er ekki einungis að íran sjálft
framleiði fimm milljónir tunna af
olíu á dag heldur er það hernaðar-
legur mæniás og máttarstólpi land-
svæðisins alls við Persaflóa, þar
sem næstum tveir þriðju allra viður
kenndra olíulinda eru staðsettar.
Hálf Evrópa eg níutíu hundraðs-
hlutar Japans eru að olíunotkun háð
þessu landsvæði við Flóann. Banda
ríkin fengu aðeins 15 af hundraði
sinnar orku þaðan, en síðan 1960
nálgast þau einnig að þurfa helm-
ing orku sinnar frá þessum sömu
uþpsprettum.
Til verndar þessum lífsuppsprett-
um sínum og til að tryggja sér flutn
ingafrelsi um Persaflóa hefur fran
nú 180 þús. hermanna undir vopn-
um, og eru það taldar hraustustu
hersveitir Miðausturlanda, og verð-
andi sjóveldi. Það eru keyptar
vopnabirgðir frá Bandaríkjunum
fyrir 3 milljarða dala og olíutankar
og herskip frá Bretlandi, en „trukk-
ar“ og byssur frá Sovétríkjunum.
Landið er raunverulega þéttsetið
loftvarnarstöðvum og hervirkjum
og skartar flotatækni eftir nýjustu
tízku, að nokkru með sínu einstæða
Hava-Darya — fastmótuðum njósn
arsveitum til árása bæði á láði og
legi, útbúnum fullkomnustu skot-
þyrlum og flugþoli.
Bezt má kynnast ákvörðunum ír-
ans um yfirdrottnun Flóans, með
því að taka sér ferð á hendur með
einhverju olíuskipinu um verndar-
svæði hersins nálægt landamærum
írans og írak.
Með augljósum fjandskap, hefur
írak leitazt við að ná lykilaðstöðu
með stjórnun Kuvaiteyja, svo að
það næði fremur tökum á Flóan-
um og vernda þannig aðalleiðina og
aðsetur skipaflota.
En Shainn verst öllum slíkum
valdabrölturum. „Við höldum öll-
um ævintýramönnum í fjarlægð,"
segir hann.
íran grunar að hið raunverulega
vald að baki íraks sé Rússland, sem
alla tíð síðan á dögum Péturs mikla
hefur sýnt grófa viðleitni til yfir-
ráða við Persaflóa.
„íran hefur nú tekizt, ekki ein-
ungis að ná þarna fullu eingarhaldi,
heldur einnig öllum framkvæmdum
við olíuiðnaðinn."
í janúar á þessu ári 1973, gaf Sha
öllum vestrænum olíufélögum, þar
með talið Shell, British Petroleum,
Gulf, Mobil, Exxon, Socal og Texa-
co, úrslitakosti um afhendingu allr-
ar starfsemi þeirra í íran fyrir 1975
gegn því, að hann ábyrgðist þeim
nægar birgðir af olíu í næstu 20
ár, gegn samkeppnisverði.
Og þótt treglega gengi, þá sam-
þykktu þau þetta, og í marz sagði
Shainn í ræðu til fagnandi múgs:
„Héðan af verða flest útlendu olíu
félögin aðeins viðskiptavinir um
það olíumagn, er við veitum þeim.“
Eftir þessa djörfu ákvörðun sína,
fyrirskipaði Shainn að félögin, sem
kaupa olíuframleiðslu írans fengju
fimm til átta milljón tunnur á dag
næstu fjögur ár, sömuleiðis ákvað